loading/hleð
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
Fyrri bókin, annaí) brjef. 31 liefir um styrjöldina yið Tróju8; segir liann glöggvara og betur, 4—1. enum, er hjer er shömmu síðar um talað (i 23. vísuorði); svo og Reil'hömrum, og óvœttunum Karybdis og Shyllu, en Sltylla þreif 2>ó sex af sveitúngum hans og át prí. Nú lögðu peir Odyssevs að landi við Þríhöfðu (eða Trínahríu), en svo var Sihiley höiluð af prem liöfðum, eráhenni eru; par tóku menn Odyssevs nohh- ur af nautum Ilelíusar sólguðs, og slátruðu peim sjer til matar. Sólguðinn Iielíus varð nú svo reiður, að hann vildi eigi lýsa lengur á himnum; Sevs (eða Júppíter) uppheimaguð bað hann lýsa guðum og mönnum, sem hann hafði áður gjört, en lcvaðst sjálfur mundu ljósta eð fljóta ship Odyssevsmanna með björtu reiðarslagi, og mola pað í smált á enu döhhleit'a hafi. Nú lögðu peir Odyssevs frá landi, en er peir voru homnir lír landsýn, hom á ofsavcður með prumum; shipið fórst, og shipverjar allir týndust, nema Odyssevs, hann rahst á hjölnum og siglutrjenu tilþeirra Karybdisar og Shyllu; síðan barst hann þaðan aptur, og hralctist í níu daga, en homst á tíundu nóttu til Úgýgseyj- ar, en það er œílan manna, að sú ey hafi verið ein af eyjum þeim, erliggja við Maltey fyrir sunnan Sihiley. Odyssevs dvald- ist sjö vetur hjá Kalypsó; síðan fór hann þaðan á trjáflota einum, er hann gjörði sjer, og homst á átjánda degi í landsýn við Feahaland (eða Sherju), er lá fyrir vestan Norðurgrihhland. Nú verður Póseidon sjávarguð varr við siglíng Odyssevs, en hann var reiður Odyssevs, af pví að Odyssevs hafði blindað son Ixans, Pólýfemus hríngeygíng á Sihiley. Neptúnus brýtur flota Odyssevs í spón; Odyssevs hemst þó í land á sundi. Alhínóus Feahahonúngur tóh Odyssevs vel, og Ijet flytja hann til œtteyjar sintiar Iþöhu. Þar sótti Odyssevs svo að, að biðlar, er vildu eiga Penelópu honu hans, gjörðu míkinn usla á heimili hans, og drap Odyssevs þá. d, Ráðum þessum hvœðum, Ilíonshviðu og Odyssevsdrápu, hefir þjóðsniUíngur vor, Sveinbjörn Egilsson, snúið á íslenzlca túngu í óbundinni rœðu; síðan íslenzkaði hann mestan hlut Odyssevsdrápu (eða Odyssevskviðú) í bundinni rœðu, en sonur hans, Benedikt sháld Gröndal enn ýngri, hefir lohið því, erfaðir hans átti eptir af þýðíngu þeirri, pá er dauðinn kvaddi hann hjeðan. Benedikt Gröndal enn ýngri hefir og snúið IUonshviðu (eða Ilíonskvceði) á íslenzku í bundinni raiðu, og er hehníngur þeirrar þýðíngar, eða tólf enar fyrri bœhurnar, þegar prent- aður. e, Að endíngu getum vjer þess, að sumir segja, að Ilómer liafi verið blindur, en hvœði hans þyhja þó með sjer bera, að hann haf einlivern tíma verið sjáandi. 8) a, Trója (eða Trójuborg, eða Tróaborg, eða Trósborg), p. e. en alkunna borg Trójumanna.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.