loading/hleð
(39) Blaðsíða 33 (39) Blaðsíða 33
Fyrri bókin, annar! brjef. 33 f, ílus Tróson varð Ttonúngur eptir föður sinn í Tróslandi, og Ijet liann par gjöra borg eina, er við hann var Itend, og lcölluð ílusborg (á gr. ’Taioc og 'Ta'.ov ); borg þessi feldc og síðar eð sama nafn, sem landið hafði, og var köUuð Troia á grísku (og Troja á latínu), og er þar af lcomið nafnið Trója (og Tróju- borg) hjá oss; en er Grikkir tóku að hafa cðupphaflega lands- nafn Troiaum borgina, breyttist rnynd landsnafnsins, ogköll- uðu þeir nú landið Tróas. g, Menn þykjast vita, að en forna ílusborg (eða Trósborg, eða Trója) hafi gjör verið neðan til íhállandanum vestaníídu- fjalli; borg þessa eyddu Grikkir við lókennar nafnltendu Tróju- mannastyrjaldar fyrra hlut tólft.u aldar fyr. Kristsb., eða, eptir þvi sem sumum reiknast, ár. 1184. — Síðar reistu eólskir ný- lendumenn borgina við aptur, og œtla sumir, að sú borg, cr þeir gjörðu, hafi verið nokkuru neðar (eða vestar), en en forna borg var. Sú borg, er Eólar gjörðu, er vanalega kölluð Ilus- borg en forna (iiium vetus). Eptir daga Álexanders mikla, er dó á síðara hlut fjórðu aldar fyr. Kristsb. (ár. 323), hófst ný borg nokkuru neðar, en en forna ílusborg var, í útnorður frá enni fornu borg; borg þessi stóð nœr samfalli Skamanderfljóts og Símóentsfljóts, og var kölluð Ilusborg en nýja (iiinm novum). li, Énn er þess að geta, að borg sú, er Dardanus konúngur hafði gjöra látið í rílá sínu, eyddist eptir hans daga; var síð- an gjör önnur borg, nokkuð þar frá, er en fyrri borg var; þessi en nýja borg var og kölluð Dardansborg; hún stóð aust- an til við neðra hlut Helluhafs, sjau tigu skeiðrúma, eða nokk- uru minna en tvcer jarðmílur, í suður frá Abýdus. Par ncer, er Dardansborg þessi stóð fyrrutn, Ijet Múhameð annarr Tyrkja- keisari gjöra kast.ala tvo, eptir það er hann hafði tekið Mikla Garð (ár. 1453); voru lcastalar þessir gjörvir sinn livorum meg- in við sundið, annarr norðurálfu megin, en hinn austuralfu megin, og eru 750 faðmar millum þeirra. A dögum Múha- nteðs ens fjórða, er sat að völdum á fyrra hlut ennar síðari helftar sjautjándu aldar (frá ár. 1648 til árs. 1687), voru gjörvir tveir aðrir stöplar, tveim mílum sunnar eða neðar en enir fyrri stöplarnir. Pessir enir síðari stöplar voru og gjörvir sinn hvorum megin við hafið, og slanda peir þar, er fyrst er lagt inn til Helluhafs eða Hellusunds, og eru tvœr þúsundir faðma millum þeirra. Pcssir fjórir stöplar hafa gjörvir verið til að verja sundið fyrir skipum þeitn, er Tyrkir hafa eigi vilj- að láta þar inn fara; hafa stöplar þessir fengið nafn sitt af Dardansborg, og eru kallaðir Dardanellar (á fr. Les Dardanelies), og af köstulunum eða stöplunum hefir sundið aptur fcngið nýtt nafn, og er nú venjulega kallað Dardanellasund. 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.