loading/hleð
(46) Blaðsíða 40 (46) Blaðsíða 40
40 í’yrri bókin, anna^ brjef. samt. Állar ávirðíngar konúnganna21 koma niðiir á Akeuin22, og fyrir innan og utan múra ílusborgar23 verður mönnum á, með því að þeir gánga í flokka hverr móti öðrum, beita vjelum, drýgja glæpi, fara eptir girndum sínum, og láta reiðina við sig ráða. 3, í öðru lagi hefir enn sami höfundur sýnt oss nytsamlegt dæmi, þar er Úlixes24 er, og bent oss með því á, hvað mann- 13—17. menn vita, að það eigi við Atrevs'ton eða Agamemnon; af frá- sögninni hjá Hómer (i llíonskviðu, 1. þœtti) er svo að sjá, sern ástin ha[i brent báða þá, Agamemnon og Akilles. 21) konúngar, á gr. þaff'Ass^, jjacriA'/jsc og psccriXsiij. Svo kallar Hómer venjulega höfðíngja Grikkja eða fyrirliða, hvort sem þeir hafa konúngdóm á hendi eða eigi, og hefir Hórazíus hjer líklega einkum í huga þá Agamemnon og Akilles, en Aga- memnon var konúngur í Mýsenuborg í Argverjafylki, sem áður er sagt (í 19. slcýríngu), en Ákilles var konúngsson frá Pvíu í Þessalafylki, og hajði eigi konúngdóm á hendi, því að faðir Jians var enn á lífi, og hafði eigi niður lagt konúngsstjórn. 22) Akear er hjer sama sem Grikkir, en upphajlega og eig- inlega voru Akear ein af enum grisku þjóðdeildum, ogerþeirra einkurn getið í Þessalafylki í Norðurgrikklandi, og á Pelopsey (eða í Suðurgrikklandi). 23j ílusborg, sama sem Trójuborg eða Trója; samanb. sjettu skýríng hjer að framan. 24) Vl.ixes (á gr. Odyssevs) var sonur Laertesar Akrisí- ussonar. JJIixes var konúngur á Tþliku, er nú er kölluð Þeakí, og er ey sú ein af eyjum Iónahafs. Hann var einn af enum grísku höfðíngjum, er voru með í herferðinni til Tróju, og er hann einkum nafnkendur orðinn fyrir kœnsku sína og hyggindi. Þá er Trója var unnin, hvarf TJlixes aptur heim á leið, en lenti þá í miklum og langum hrakníngum, og komst loks heim eptir tíu vetur; hajði hann þá verið 20 vetur að heiman, því að umsát Trójuborgar stóð og tíu vetur. Um þessa hraknínga Ulixesar (eða Odyssevs) og ferðalag er annað af höfuðkvœðum Hómers skálds, Odyssevsdrápa eða Odyssevskviða, er hjer er áður um getið; samanb. sjaundu skýríng, c-Iiðinn. Úlixes er sama orð, sem eð gríska orð Odyssevs, og hefir þá eð gríska orð breyzt svo í latínunni, að O hefir orðið að U eða Ú, d að_ l, y að i, ss að x, og evs að es. Kona Úlixesar hjet Penelópa, og hjet son peirra Telema- kus; um bœði þau, Penelópu og Telemákus, er hjer síðar talað, Penelópu í 29. skýringu við brjef þetta, en Telemakus í skýr- íngu við 40. vísuorð ens sjaunda brjefs bókar pessar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.