loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
Fyrri bókin, annaíi brjef. 41 dáð og' speki fær að gjört. Úlixes23 vann Tróju, og kynti sjer síðan með miklurn viturleik borgir margra manna og siðu þeirra; hlaut hann að þola margar mannraunir á leið sinni urn eð víða haf, er hann leitaði sjer og förunautum sínum heim- farar, en ljet þó eigi drekkjast í andslæðilegum öldum mótlæt- ínga. þú2fi kennir raddir Sírena21; þú kennir og staup Kirku28. 17—23.____________________________________________________________ 25) tílixes vann Tróju osfiT. Hjer þyhir sjá mega, að Hór- azíus hafi fijrir sjer haft orð Hómers sltálds, par er Hómer hemst svo að orði í ujophafi Odyssevslcviðu: Tpoójc íspóv Ttroktsð'pov sTtspcrsv, Tcokkwv 5’ áv'ð’pwTtMV l'ðsv œovsa xai vo'ov s'yvo, osfrv. 2fi) pú kennir osfrv. / orðum Hórazíusar hjer liggur, að Lollíusi, er hrjef þetta er tíi, sje kunnvg frásögn Hómers skálds um söng Sírena og um töfrablendíng Kirku; samanb. tvœr en- ar nœstu skýríngar hjer á eptir. 21) Sírenurnar voru eins konar söngmeyjar eða söngdísir; pœr voru dœtur fLjótsguðsins Akelóusar í Grikklandi, en móðir þeirra var sönggyðjan Terpsikóra, eða, eptirþví sem aðrir segja, sönggyðjan Melpómena. Söngdísir þessar bjuggu á cy einni vestan við neðra hlut llalalands, og seiddu par til sín með fögr- um söng slnum sœfarendur þá, er fram hjá fóru, og fyrirfóru þeim síðan. Ulixes komst svo frarn hjá Sírenum, að hann drap vaxi í eyru sveitúnga sinna, og mátlu þeir fyrir pví eigi heyra rödd Sírena, en sjálfan sig Ijet hann binda með opnum eyruni við siglu á skipi sínu, og bannaði að leysa sig, hversu sem hann beiddist pess; fekk hann svo heyrt enn fagra söng Sírena, og pó komizt fram hjáþeim; og œtla sumir, að saga pessi cigi að jartegna, að duganda manni sje leyfdcgt að njóta þess, cr gott er og fagurl í lífinu, en menn eigi pó að varast að láta fallast fyrir óleyfdegum freistíngum. Um tölu Sirena er oss eigi ann- að kunnugt, en að sumir segja, að þœr hafi verið tvcer, sumir þrjár, og sumir fjórar. 28) Kirka var dóttir Helíusar sólguðs og Persu (eða Pers- eiðar) Ókeansdóttur; hún bjó á ey einni fyrir vestan ítalaland, og sögðu seinni menn, að ey sú hefði þar verið, er höfði sá var, er við Kirku var kendur, og kallaður Kirkuhöfði, en hann lá par, er mœttist Latland eð forna og Lalland eð nýja. Úlixes kom á ferðum sínum til eyjar Kirliu; Ijet hann pá hálfa skip- sókn sína gánga á land upp að ltanna eyna; peir menn komu til híbýla Kirku, og tók hún peim vel að sjá, en gaf peim eins konar töfrablendíng með ólyfjani í, og gjörði þá að svínum; síðan kom Úlixes sjálfur til Kirku, og œtlaði hún að fara með hann, sem hún hafði farið með sveilúnga hans, og gaf honurn töfrablendíng, en Vlixes hafði á leiðinni til Kirku mœtt Merk- úríusi uppheimaguði, og fengið hjá honum eins konar hllfðar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.