loading/hleð
(48) Blaðsíða 42 (48) Blaðsíða 42
42 Fyrri búkin, annaft brjcf. Ef29 Úlixes befði heimsklega og girndarsamlega bergt staupum Kirku með sveilúngum sínum, mundi hann vit sitt látið hafa, og orðið að lifa við smán undir yfirráðum lauslátrar húsmóður, og verið sem óþrifalegur rakki eða saurelskt svín. Vjer erum eigi annað en höfðataian; vjer erum að eins fæddir til að neita á- vaxta jarðarinnar; vjer erum sem biðlar Penelópu30, dáðlausir og duglausir, og sem æskulýður Alkínóusar31, er stundaði meira en vera bar, að ræsta húð sína, og þótti vel sama, að sofa fram á miðjan dag, og þagga síðan niður áhyggjur sínar við hörpu- glamur. 4, Ræníngjar rísa upp um nætur, að þeir fái menn vegið, en þú32 vaknar eigi, að þú fáir varðveitt sjálfan þig; og þó munt þú hlaupa33, ef þú ert vatnsjúkur, þótt þú viljir eigi það gjöra, 24—34. grcis, og sakaiH liann pví eigi, pólt hann dryltki af blendingi Kirku, og fekk hann nú leyst sveitúnga sína úr nauðum peim, er Kirka hafði pá í fcerða. 29) Ef Úlixes hefði osfrv. Vlixes bergði að visti töfra- blendíngi Kirku, en hann gjörði pað með gœtni og varhygð; hafði hnnn áður fengið hlifðargras hjá Merkúriusi, og sakaði hann pvíeigi drykkurinn; samanb. nastu skýríng hjer á undan. 30) Penelópa var dóttir Ikarímar Períeressonar, og kona Vlixesar Ipakseyíngákonúngs, er nefndur er hjer á undan. Penelópa er ncifnkend fyrir polinmœði sína og tryggleik. Með- an Vlixes, maður hennar, var burlu, beiddu hennar margir af eyjarskeggjum, en hún vildi eigi táka peim, og hafði við ýms undanbrögð, unz maður hennar koin heim, og fyrirfár biðlunum. Hórazíus nefnir hjer biðla Penelópu til dœmis um dáðlausa menn og duglausa. 31) Alkínóus var konúngur pjóðar peirrar, er Feakar voru kallaðir; peir bjuggu á ey einni, er Sherey hjet, og segja seinni menn, að pað hafi verið eyin Kerkýra eða Korkýra (eða Korsýrá), er siðar var kölluð; nú er eyin kölluð Korfú, og er pað nú höfuðey ens íónska pjóðríkis, er svo er kallað. Pess er getið í fornum sögum, til dcemis hjá Hómer i Odyssevskviðu, 9. pcetti, að Feakar höfðu mikið af söng og dansleikum og öðrum skemtunum, og voru hóglífir mjög. 32) þ ú. Hjer, og víðara í grein pessi, er sem opt í latínu- máli, að liður annarrar persónu (eða púliður) er hafður, par er óvíst er, hvort orð pau, er töluð eru, eiga beint við pann mann, er til er talað, eða við menn alment. 33) hlaupa. Rreifíng þylcir holl vera vatnsjúkum mönn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.