loading/hleð
(49) Blaðsíða 43 (49) Blaðsíða 43
I'yrri bíkín, anna?) brjef. 43 ef þú ert heill heilsu; en ef þú beiðist eigi bókar og ljóss fyrir dag, og leggur eigi allan hug þinn við sómasamlegar iðnir og iðkanir, þá munt þú þjást þúnglega, og eigi fá sofið fyrir öfund og illum girndum; því að hvað veldur því, að þú hraðar þjer það braut að nema, er gjörir mein auga þínu, en dregur aptur lækníngina árlángt, er eitthvað meiðir hug þinn? Sá34 hefir hálfnað verk, er hafið hefir; haf þoran vizku að leita; byrja þú. þeim manni, er frestar því að lifa rjettlega, ferr sem bóndan- um; hann bíður þess, að áin renni fram, en liún rennur, og mun renna veltileg um aldur og æfi. 5, Menn leita sjer fjár og fjesællar konu, er þeir megi börn við ala; menn mýkja og með arðurjárni35 óyrkta skóga. Sá maður, er það hlotnast, er gnógt er, æski sjer einskis frainar. J>að eru eigi hús og lönd, eða hrúgur af eiri og gulli, er draga sóttir og vanheilindi úr sjúkum líkam þess, er á, eða áhyggjur úr sálu hans; eigandinn hlýtur að vera heilbrigður, ef haun hugsar til að njóta þess vel, er hann afiað hefir. Sá maður, er girnist eitthvað eða óttast, hefir jafnmikið yndi af húseign sinni og fje, sem augnveikur maður af litmyndum, eða fótveikur mað- ur af lilýjum36 umbúðum, eða eyru þau af hörpuhljómi, er saurr hefir í sezt og særir þau. Ef3T kerið er eigi hreint, súrnar alt það, er í það er látið. 34—54.___________________________________________________ vm; svo segir Selsus t. d. í lœkníngábók sinni (3. þœtti, 21. kap.), að vatnsjúkir menn skuli gánga mikið, og jafnvel stund- um hlaupa (maltum ambulandmn, currendum aliqvando, osfrv.). Með orðum sínum hjer vill Hóraz á henda, að menn leiti sjer bóta við meinsemdum Hlcams, en vanrœki meinsemdir andar sinnar. 34) Sá hefir háifnað verk, erhafð hefir', á latínu: diniidi- um facti, qvi coepit, habet; líkt þessu erþað, er menn nú segja venjuiega á íslenzku: hálfnað er verlt, þá hafið er. 35) arðurjárn, á lat. vomer (og vomis), þ. e. það járn í arði eða pióg, er jörðin er með rislin; samanh.: með einu arðrjárni, þí er ristill heitir, Stjórn 177, 386, 7. 36) hlýjar umbúðir þykja eigi góðar við fótaveilH, og segir Selsus í iœkníngabók sinni (4. þœtti, 24. kap.), nœr slíkar um- búðir skuli við hafa þess kyns sjúkdóma, en það er, ef bólgu- laust er. 31) E f kerið er eigi hreint, osfrv. Með orðum þessum vilt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.