loading/hleð
(50) Blaðsíða 44 (50) Blaðsíða 44
44 I'jTti bókin, anna<5 brjef, 6, Sneiö hjá munaði; unaðsenid, er harmi er kcypt, skaðar meira, en hún bætir. Ágjarn maður er jafnan þurfandi; leita þú ósk þinni víss endimarks. Öfundsjúkur maður megrast af þvi, er öðrum gengur vel, og hafa eigi harðstjórarnir33 á Sikil- 55—58. IIórazíus sýna, að hugarfar manna og háttsemi verði óhrein- látleg, ef hjartaþeirra og brjóst er eigi vel undir búið í œsleunni. *8) har ð s tj ór ar nir á Silciley. a) Harðstjóri, á lat. tyrannus, og gr. xupavvo?, er, sem lcunnugt er, haft um þá menn, er þylcja illir og harðir í stjórn sinni, en eð gríska orð Tupavvop (og eð latínska orð tyrannus) er þó upphaflega og eiginlega haft um þá menn, er orðið hafa einvaldar eða einvaldshöfðíngjar, par er lýðveldisstjórn hefir áð- ur verið; hafa sumir slíkir einvaldshöfðíngjar þótt góðir stjórn- endur, svo sem til dœmis að taka Písistratvs, er á síðara hlut sjettu aldar fyrir Kristsb. var álllengi einvaldshöfðíngi (tyrannus) -yfir Aþenuborg, par til er hann dó ár. 528. En þótt nú sumir slíkir einvaldshöfðíngjar (xupavvot) þœtti vel fara með stjórn sinni, var það þó miklu optar, að þeir voru illir og harðir, og þar af kom það, að merkíng orðsins týrannos (eða týrannus) breyttist svo, að það var optast haft um harðsljóra. b) Margra einvaldshöfðíngja (eða harðstjóra) er getið á Sikiley, einkum í Sýrakúsborg og Agrígentsborg. Af einvalds- höfðíngjum (eða harðstjórum) Sýrakúsborgar eru ein?ia nafn- kendastir 1) Gelon, er varð einvahlshöfðíngi í Sýrakúsu ár. 485 fyr. Kristsb., en dó ár. 478. 2) bróðir Gelons, IJíeron enneldri; hann dó ár. 467. 3) PrasýbúII, bróðir peirra Gelons og Ilíer- ons; hann var illur og grimmur, og var braut rekinn á ellefta mánaði stjórnar sinnar (ár.466), oghófst þá af nýju þjóðstjórn í Sýrakúsu, svo sem áður hafði verið fyrir daga Gelons. Pjóð- stjórn þessi hjelzt, þar til er 4) Díónýsius enn eldri varð ein- valdshöfðíngi (átr. 406); Díómýsíus þessi dó ár. 367; tók þá við stjórn 5) sonur hans, Díónýsius enn ýngri. Díónýsíus enn eldri hafði verið tvíkvœntur; fyrri kona hans var dóttir Her- mókratesar nokkurs, ágcets manns, og átti Díónýsíus enn eldri við þeirri konu Díónýsíus þann, er tók við stjórn eptir hann. Siðari kona Díómýsiusar ens eldra hjet Áristómaka, dóttir Hipp- aríns nolikurs, er og var áigœtur maður, sem faðir ennar fyrri konu Díónýsíusar hafði verið. Aristómaka átti bróður þann, er Díon hjet; var það vitur maður og góðgjarn, og unni mjög almennu frelsi, og óttaðist Díónýsíus mágur hans, að hann mundi sjer hœttur verða; kom þá upp missœtti milli þeirra, og lyktaði því misscetti fyrst svo, að þeir áttust bardaga við, og bar Díon hœrra hlut, en Díónýsíus fiýði yfir til Italalands (ár. 356). Þrem vetrum síðar (ár. 353) var Díon ráðinn af dög-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.