loading/hleð
(60) Blaðsíða 54 (60) Blaðsíða 54
54 I'yrri bcíkin, þriíija brjef. ryðst hann um með dýrlegu orðskrúði í enni harmsagnlegu skáld- skaparment? Mjer þætti og gaman að vita, hvað Selsus30 hefstað, hann er á liefir verið mintur, og mikillega þarf á að minna, að hann afli sjer sjálfur forða, og varist að snerta nokkur þau rit, er Apollon31 14—17. að norðanverðu, til Marsafylkis og norðurhlutar Samnafylltis að austan, til Valllands og Niðurhafsins (eða Túsltahafs) að sunnan, og til Niðurhafsins (eða Túskahafs) og neðstu (eða syðstu) táar Etrúralands að vestan. d) Uppruni ens latínska orðs Latium er ókunnur. Ætl- uðu fornmenn, að orð petta vœri leitt af enu latínska sagnar- orði latere (aíi dyljast), af því að enn forni guð Lalínumanna, Satúrnus, duldist par, þá er hann flýði fyrir syni sínum Júppí- ter, og vildi dyljast fyrir honum, en þessi afleiðsla orðsins er varla annað en forn txlbúningur. Aðrir aitla, að orðið sje leitt af enu latínska viðlagsorði latus (breitur), en þeirri afieiðslu er tvent til fyrirstöðu, pað annað, að a-ið er skamt i Latium, en lángt í latus, en hitt, að Latium mátti varla breitt þykja, því að breidd ens forna Latlands hefir að eins verið hálft jarðstig eða hálf önnur þingmannaleið. Oss pykir líklegast, að orðið Latium sje skylt enu latínska nefniorði latus (hli'6, síþa, jaísarr), og að bygð enna fornu Latlendinga hafi fengið nafn sitt af því, að peir bjuggu niður við sjó; samanb. bygðarheitið Síða hjá oss, og eð forna bygðarheiti Norvegsmanna J að arr (nú Jædder). e, Hjer i br/efi sínu kemst Hórazíus svo að orði, að hann talar um að fella þebverska Ijóðháttu við latnesk strengjatól, en það er með öðrum orðum, að kveða svo á latneska (eða róm- verska) túngu, sem eð þebverska höfuðskátd Pindar hafði kveðið á gríska túngu; samanb. 16. skýr. hjer að framan. 20) Selsus. Menn œtla, að Selsus þessi sje sami maðurinn, sem sá, er eð átta brjef bólcar þessar er til. Af orðum Hór- azíusar lijer þykir sjá mega, að Selsus hafi í lcvœðum sínum viljað styðjast um of við annarra manna muni. 2') a, Apollon var einn af enum tólf höfuðguðum; hann var sonur Sevs (eða Júppíters) og Letóar (eða Latónu); hann var bogguð, spáguð, lœkningaguð, guð skáldskapar og sönglistar, hjarðguð og sólguð. Rómverjar tóku snemma að tigna Apoll- on, og var hann verndargoð ennar júlsku œttar; Rómverjar áltu leika til virðíngar við hann fimta dag júlímánaðar ár hvert, og voru leikar þeir kallaðir Apollonsleikar (Ludi Apollinares). b, Pá er Agústus var einvaldur orðinn í öllu Rómaríki (ár. 30 fyr. Kristsb.), Ijet hann bœta margt það i ríki sinu, er bœta þurfti; svo Ijet hann t. a. m. (ár. 28) reisa við hof pau, er fallin voru í Rómi eða hrörnuð fyrir fyrnsku sakir; það ár
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.