loading/hleð
(63) Blaðsíða 57 (63) Blaðsíða 57
Fjrri bókin, þrÆja brjef. 57 fuglaflokkur kemur einhverju sinni að sækja aptur fjaðrar sínar, að Selsus þá, sem krákukindin24, verði sviptur enni stoinu lit- 19—20. tomm); hún lá i útnorÖurhlut borgarinnar, í útnorður frá Kvír- inshœð. Fyrir vestan fljótið lágu enn tvœr hœðir, Janílcúhhœð og Vatílcanshœð; lá Janíkúlshœð vestur undan Palatshœð, en Vatíkanshœð vestur undan norðurhlut, Kvírinshaðar og bili pví, er var miili Kvírinsliœðar og Garðahœðar. b, Um uppruna ens latínska nafns Palatium (og Paian- tium) hafa verið margar getur, og þyleir sumum lildegast, að það orð sje leomið af enu gríslca borgarnafni Pall'antion, en borg sjá lá i suðausturlilut Arlcaðafylhis á Pelopsey; eru fornar frásagnir um Evander nokkurn, er komið hafði austan af Ark- aðafylki, I'öngu ciður en llóm vœri gjör, og búið þar, er borg þessi var reist, og œtla sumir því, að Palatsnafnið (eða Pall- antsnafnið) hafi með honum fluzt; samanb. Liv., fyrsta þátt, 5. kap. c, Agústus lceisari (samanb. 5. skýríng brjefs pessa) bjó á Palafsliœð (Palatium), og þar af kom það, að hallir keisara og konúnga voru siðar kallaðar palatia, og af pessu palatsorði eru síðan komin ýmiss liallarorð í enum nýrri málum, t. a. m. palais (eptir framburði pale) á frakkneslcu, palace (eptir framburði pales) á ensku, Palast á þjóðversku, og Palads á danska túngu. 24) krákukindin. Eð gríska dœmisagnaskáld Esópus (samanb. 40. skýring við 1. brjef bókar þessar, 19. blaðs.) segir svo frá í enni 78. sögu sinni, að Júppíter uppheimakonúngur hafi einhverju sinni viljað setja konúng yfir fuglarikið; kvað Júppiter þá á dag, er fuglar skyldi saman koma, og œtlaði hann að setja þann af fuglunum til konúngs, er fegurstur vœri. Krákubróðir (á gr. xokoioc, á lat. graculus, á. d. Aiiikel vissi, að hann var ófjelegur mjög; fór hann þvi, og safnaði fjöðrum þeim, er duttu af öðrum fuglum, og Ijet á sig fjaðrarnar og festi þœr; varð krákubróðir þar við fegurstur allra fugla. Nú kom að stefnudegi, og komu þá allir fuglar til Júppiters; þar kom og krákubróðir, og var nœsta glœsilegur. Júppiter þótti hann fegurstur allra fugla, og var þegar að því komið, að Júppiter mundi á kveða, að krákubróðir skyldi konúngur vera. Varð hinum fuglunum þá hermt við, gengu að krákubróður, og tók hverr fuglinn sína fjöður af honum; stóð krákubróðir þá berr eptir, og var engu fegurri, en hann hafði áður verið. Með sögu þcssi vildi Esópus sýna, að þeir menn, er í skuldum eru, þykja eitthvað vera, meðan þeir hafa annarra manna fje í höndum, en sú dýrð hverfur, er þeir hafa því aptur skilað, er aðrir eiga. Hórazius hefir hjer kráku eða krákukind (á Jat.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.