loading/hleð
(65) Blaðsíða 59 (65) Blaðsíða 59
Fyrri bókin, jjriíija brjof. 59 mönnum í lögum28 borgmanna, eða J)ú semur þýðleg ljóðmæli, þá mant þú manna fyrstur hljóta29 að launum vafníngsviðinn30, 24—25. 2S) lög borgmanna (í latínunni hjá Iíórazi: civica jura), 'það eru j>au lög, er gánga alment meðal borgmanna (eða borgara), eða með öðrum orðum: pau lög, er gánga alment manna á milli. 29) hljóta að launum vafníngsviðinn, er osfrv. Það var ein af siðvenjum Grilckja og Rómverja, að þeir gáfu þeim mönn- um, er peir vildu sýna einhvern einkannlegan sóma, höfuðsveiga eða höfuðhríngi af ýmissum laufblaðategundum, eða blómum, eða mjóviði, eða og af gulli; svo fengu t. a. m. þeir menn, er höfðu hlotið ágœtan sigur, og áttu sigurhelgi sína, höfuðsveiga af lárviðarblöðum, eða höfuðhríngi af gulli; þess er og getið hjer áður (í 26. sliýr. við fyrsta brjefið, á 13. blaðs.), að þeir menn fengu sigursveig á höfuð, er hlutu sigur í enum ólympshu leikum; slcáld fengu og opt höfuðsveiga af viðarlaufum, eða blómum, eða mjóviði; það var og opt, að menn höfðu sveiga af viðarlaufum, eða blómum, eða mjóviði á höfði sjer, þá er þeir sátu að mat eða við drylile. IJjer er gjört ráð fyrir, að sá maður, er vel þyhir Teveða, fái liöfuðsveig af vafníngsviði (á lat. hedora), en sá viður var helgaður víngoðinu Balikusi. 30j a, vafníngsviður. Svo er hjer Tcölluð mjóviðarteg- und sú, er fornir Latínumenn lealla hedera, en Grilildr v.iaaoQ (og xittoj), Þjóðverjar Epheu, og dansldr menn Vedbend (eða Vedbende), en í bökum síðari grasfrœðínga er viður þessi venjulega Itallaður hedera helix. — Það er eðli viðar þessa, að hann vefur sig um það, er nœr honum er, og því er hann hjer Icallaður v>afníngsviður, og fyrir því var hann og hafður í hársveiga eða höfuðsveiga slílca sem pá, er Hórazíus talar hjer um; samanb. nœstu skýríng hjer á undan. b, Sumir Islendíngar hafa Icallað við þenna umfeðmíngs- gras, en svoheitir gras það, er fornir Latínumenn kalla vieia, Þjóðverjar Wicke, danskir menn Vikke, en þó einkum sú tegund grass þessa, er síðari grasfrœðíngar kalla í latínumáli sínu: vicia c.racca; samanb. Hornemanns Plantelœre, 3. útg., 1. Deel, blaðs. 768, 4. tölulið, og Felagsrilin eldri, 1. bindini, 9. og 3.^ blaðs. (orhin umfehmírigsgras og flækja). C, I norrœnum bókum (Snorraeddu, öðru bindi, blaðs. 483, fyrra dálki, efst, og blaðs. 566, fyrra dálki miðjum; i þœtti af kóngssyni og kóngsdóttur — í Sýnisbók KonráSs Gíslasonar — blaðs. 431, 25. lín., og Strengleikum, 13. strengleik, Geitarlaufiblaðs. 66) kemur fyrir fornt orð: viðvindill, og lœtur Sveinbjörn Eg- ilsson í Skáldamálsbók sinni (Lexicon poeticum), við orðið viírvindill, það orð vera sama sem hedera helix í latínumáli enna síð- ari grasfrceðínga, og Vedb en.de að dönsku máli, en það er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 59
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.