loading/hleð
(66) Blaðsíða 60 (66) Blaðsíða 60
60 Fyrri bókin, þri&ja brjef. er þeim manni er veittur, er sigur hlotnast. Ef þú mættir skilj- ast við kaldar31 umbúðir áhyggnanna, þá mundir þú leita þángað, er liimnesk speki leiddi þig. Yjer skulum, hvort sem vjer eig- um mikið undir oss eða Iítið, stunda þetta og leggja kapp á það, ef vjer viljum kærir vera ættborgu32 vorri og sjálfum oss. f>ú 25—30. vangát, því að viðvindill er smáviðartegund sú, er Danir Itálla ~V ib end e, og Norðmenn Vivendel, en að latlnumáli síðari grasfrœðínga er viðartegund sfálwlluð periclymenum; sam- anb. Uornem. Plantel., 1. Deel, blaðs. 267, 1. tölulið. 31) ltaldar umbúðir áhyggnanna. Ahyggjur þœr, er Hór- azíus talar hjer um, eru Uklega ýmsar laldegar girndir eða til- hneigíngar, er Hórazíusi hefir þótt ábrydda hjá Itunníngja sín- um, og œtla flestir, að hjer sje einlcum talað um metorðagirnd eða fjegirnd, eða utn hvorttveggja; þó verður eigi glögglega sjeð á brjefi þessu sjálfu, að Hórazíus beri kunníngja sínum annað á brýn, en að honum hefir pótt Flórus heldur örr eða keppinn í skapi; samatib. 34. skýr. hjer á eptir. Lœkníngar þœr, er við þykja eiga áhyggjum þessum eða girndum, hverjar semþcer eru, eða með öðrum orðum, tilraunir þœr, er gjörvar eru til . að fullnœgja slíkum girndum, kallar Hórazíus hjer umbúðir slíltra cihyggna eða girnda; svo mega t. a.m. embœtti eðcimet- orð pykja meinabót við metorðagirnd, og auðlegð eða auðsafn við fjegirnd, en Hórazíus kallar slíltar umbúðir eða lœkníngar eða fullnœgingar kaldar, af því að honum þykja þœr hlýja lílið sálunni, eða með öðrum orðum, bœta lítið andarmein mannsins. 32j œttb org. I latínunni stendur patria, og er það orð ýmist haft í latínumáli, þar er vjer höfum að voru máli œtt- land eða œttborg. Hjer þykir líklegt, að orðið sje heldur haft í enni síðari merkíngunni, því að pá er Grikkir og Rómverjar tála um einliver almenn málefni, eru þeir miklu optar vanir að hafa orð og orðatiltceki, er eiga við þá borg, er í er talað eða um er talað, helclur en slík orð, er eiga við landið alt; svo hafa Aþenumenn t. a. m. orðið "cxvp'ic, er á þeirra túngu er sama sem patria á túngu Latínumanna, miklu optar um Aþenu- borg (á gr. en um Aþenuborgarland (á gr. ’kx'eoccf); veldur það þessu, að þjóðfjelög fornra manna voru venjulega sem inni lukt í borg þeirri, er höfuðbygðin var í, en miklu síð- ur gcetti þeirra nianna, er utan borgar voru. Nú á dögum er venjulega öðru vís orðum hagað, og hafa menn optast, er menn tala um álmenn málefni, þau orð eða orðatiltœki, er eiga við landið ált, er í er talað eða um er talað, og miða menn nú orð sín síður eða sjaldnar við einhvern einstakan stað eða ein- hverja einstaka borg, og kemur það af því, að pjóðfjelag hvers
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.