loading/hleð
(68) Blaðsíða 62 (68) Blaðsíða 62
G2 Fyrri bókin, fjóríia brjef. F j ó r ð a b r j c f1 til Albíusar Tíbúlh2. Efni brjefsins. Ilórazíus bendir fyrst á, ab Albíus Tibúll dœmi vel eða hreinslálnislega um hvœði sín. Pví ncest spyrr Hórazíus, hvað manna, 3. þátt, 25. 1iap., 95. gr., og harmsagnalivceðib Ífígeníu í Tárlandi, eptir Evripídes skáld, 17. vísuorð, og þar í hríng). b, Z fornsögum vorum er þess og t. a. m. getið, að þá er Ilálton Illaðajarl barðist við Jómsvíkínga á Hjörúngavogi á Sunnmceri í Norvegi (ár. 995), og sá sitt óvcenna, sltoraði hann á fulllrúa sinn, Porgerði Hörðatröll, og bauð henni að þiggja af sjer ýmsa hluti í blótsltap, en hún vill fyrst elclá þiggja af því, er jarl býðr henni; of síðir þá Porgerður þó boð jarls, og lcaus son hans Erlíng, er var sjau vetra gamáll, og var honum síðan blótið, og fengu þeir Hákon jarl nú sigrazt á Jómsvík- ingum; samanb. Jomsvikmgasögu (í Fornmannasógum, n. bindi), 44. kap., blaðs. 133, osfrv. Svo er og í Biskupasögum vorum, að menn heita opt til bjargar eða fulltíngs á byskupa, t. a. m. Jón byskup Ogmundarson, Porlák byskup Pórhallsson, og Guð- mund bysltup Arason; og eru einhvers konar eptirstöðvar af þessum áheitasið enn hjá oss, er menn, til dœmis að taka, heita kirkjum einhverri gjöf, ef menn losist úr einhverjum Vanda, eða eitthvað það verður, er menn vilja eða óska. c, Iljer getur Hórazíus þess, að liann hafi kvígu á beit (eða fóðri), og cetli hana til blóts (eða fórnar), þói er þeir vinir hans koma heim aptur. *) Brjef þetta er að œthm sumra manna ritað ár. 20 fyr. Kristsb. 2) Albíus Tíbúll, er brjef þetta er til kveðið, er eð alkunna rómverska tvíhenduskáld, er vanalega er kallaður Tíbúll. Oss er eigi kunnugt, nœr Tíbúll var fœddur, nje ncer hann dó, en þó þykir líklegt, að hann hafi fœðzt nœr árinu 54 fyr. Kristsb., og dáið ár. 19 eða því ncer, um sama leyti sem Virgill cló, eða skömmu síðar; ráða menn það af tveim tvíhendum, er til eru eptir Dómizíus slcáld Marsus, er menn œtla að uppi hafi verið á rikisstjórnarárum Agústs keisara; í tvíhendum þessum segir svo: þig liefir og, Tíbúll, enn ómjúki dauði á úngum aldri fylgjast látið með Virgli til Elýsvalla, svo að eigi vceri sá, er annaðtveggja mœtti með harmhendum gráta þýðlegar ástir, eða með hraustmannlegum bragliðum kveða um konúnglegan her- skap (á lat.: Te qvoqve Virgilio comitem non aeqva, Tibnlle, mors juvenem campos misit in Iílysios, ne foret, aut olegis molles qvi fleret amores, aut cane- ret forti regia bella pede); samanb. Brot Latínskra Skálda eptir Vci- chert, 264. blaðs. neðst.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.