loading/hleð
(71) Blaðsíða 65 (71) Blaðsíða 65
Fj-rri bókin, fjóríia brjof. G5 stund, er menn gjöra sjer eigi von um, man þægileg verða, er lnín kemur yfir oss. J>á er þú vilt hlæja að grís af hjörð Epí- kúrs10, getur þú komið til mín, og mant þú þá sjá, að eg em vel við hold, og að húð mín heílr vel hirð verið, svo að á mig stirnir. Fimta brjcf1 til Torlevatusar. Efni brjefsius. Ilórazíus býöur Torlevatusi til aplanverðar (coona), og seg- ir, að alt sje við búið; síðan bendir Ilórazíus á, að fje sje til 10) Epíleúr var einn af enum fornu gríslcu heimspeleíng- um; hann var fœddur í Aþenuborg, og iifði þar mestan hlut œfi sinnar, og dó þar; hann var uppi á síðara hlut fjórðu aldar og fyrra hlut þriðju aldar fyr. Kristsb. (frá ár. 341 til árs. 270). Epíleúr hjelt fram smáagnafrœðinni, eða, með öðrum orðum, lcenníngu peirri, að alt væri orðið til við hreifíng eins konar smáagna (atomi), er fœrðust um ena tómu loptauðn; samfara kenníngu þessi var, að guðirnir lifði í algjörri kyrð og nœði, og ekki skerði ró þeirra (arapa^ía). Enn kendi Epíleúr, að sœla mannsins vœri í þvi fólgin, að hann nyti stöðugrar unað- semdar (TjScvYj), og áttu menn jafnvel stundum eptir kenníngu Epíkúrs, að liafna sltammvinnum stundarfögnuði, að þeir fengi því belur notið sanns unaðar óhaggaðs. Kenníng Epikúrs skildu margir svo, að menn œtti að eins að leita munaðar í lífinu, og að œðsta sœla mannsins vceri, að lifa í lióglífi og saillífi. Hjer talar Hórázíus um lítinn grís af hjörð Epíhúrs, og kallar Ilór- azíus svo sjálfan sig, af því að liann var lítill vexti, en feitur mjög. J) Fimta brjef. Brjef þetta er að œtlan manna ritað ár. 20 fyr. Kristsb.; samanb. 5. skýríng hjer á eptir. 2) a, Torkvatus þessi hjet tveim nöfnum Mallíus Torlcvat- us, og œtla menn, að það sje satni maðurinn semsá, er sjaunda kvœði ennar fjórðu bókar Harplivœðanna er til. Torlcvatus þessi þótli heldur góður mœlskumaður; samanb. 15. skýríng hjer á eptir. b, Torkvatus er upphaflega einkunnarorð, og merleir eigin- lega þann mann, er liefir men um háls, og hlaut það við- urnefni fyrstur manna Títus Manlíus Lúsíusson Alssonar. Lús- íus Manlíus Alsson, faðir Títusar þessa, var alvaldsstjóri gjörr til naglfestíngar (clavi flgendi causa) ár. 363 fyr. Kristsb., en er 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.