loading/hleð
(73) Blaðsíða 67 (73) Blaðsíða 67
Fyrri bókin, fimta brjef. G7 Ef þu getur af þjer fengið, að koma í samkvæmi, og lialla^ þjer niður á borðbeltki3 4 eptir Arkías5, og þjer þykir ekki að, þótt þú snæðir hvers konar kálmeti, sem er, og þótt skál sú sje lítil, er þú af matast, þá gjöri eg ráð fyrir, að þú komir, Torkvatus, um sólarfall6. J>ú mant fá vín að drekka, er 1—4. 3) halla þjer niður á borðbehki osfrv. Eómverjar voru eigi vanir að matast sitjandi sem vjer, heldur hölluðu peir sjer venju- lega á vinstri hlið á borðbeltki sína, og snœddu svo; samanb. 49. skýríng við fyrsta brjef bóltar pessar, á 23. blaðs. 4) borðbekltur, á lat. iectns. Pess er áður getið (samanb. nœstu skýríng hjer á undan), að Eómverjar mötuðust veniulega hálftiggjandi, og eru til tnyndir frá fornöld, par er á sjest mat- borð, og einti bekkur við borðið, og prír menn hálfliggjandi á bekknum. En er menn höfðu gesti, og fleiri menn mötuðust senn en svo, að einn bekkur vceri gnógur, er venjulega talað um borð með prem bekkjum, og prjá menn, eða prjií leg, á hverj- um bekk. Stóðu pá tveir bekkir tveim megin við borðið, hvorr bekkurinn gegnt öðrum, en priðji bekkurinn stóð við annan enda borðsins, en autt var fyrir öðrum borðsenda, og geklt par að sveinn sá, er um beina gekk; samanb. ennfremur skýr- íng við 10. og 11. vísuorð áttjánda brjefs bókar pessar, par er talað er um enn neðsta bekk (imus lectus). 5) Arkías sá, er hjer er um talað, er að eins kunnur af pessum stað; hann hefir líklega verið trjesmiður, og er svo að sjá af sambandinu hjer, sem liann hafi þótt heldur einfaldlegur eða laklegur smiður. 6) um sólarfall. Eómverjar höfðu venjulega þrjár höfuð- máltíðir, — 1) árbít eða morgunverð (á lat. jentacnlum); — 2) dag- verð eða hádegismat (prandium); og — 3) nónverð eða aptans- verð eða náttverð (coena). Arbít tólcu Eómverjar, þá er þeir risu úr relckju (nœr miðjum morgni), eða litlu síðar; dagverð eða hádegismat tóku peir nœr miðjum degi, eða pó heldur fyrir miðjan dag en eptir; til nónverðar eða aptanverðar gengu peir nœr priðju stundu dags, eða nokkuru síðar. Iljer gjörir Hór- azíus ráð fyrir, að Torkvatus komi um sólarlag eða undir sól- arlag (supremo sole), og ef brjef petta er ritið í einhverjum sumar- mánaðanna, júnímánaði, eða júlímánaði, eða ágústmánaði (sam- anb. 15. slnjr. hjer á eptir), pá pykir hehlur seint til matar tekið, pví 'að sólarlag er í Eómi í júlímánaði á fyrra hlut áttu stundar eptir miðjan dag, en í ágústmánaði á síðara hlut sjaundu stundar, og œtla menn pví, að Hóraz hafi fyrir pá sölc haft matartíma svo seint, að Torkvatus tefðist sem minst frá sýslunum sínum. Nœr sól gengur til viðar í Eeykjavík á hverjum tima árs,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 67
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.