loading/hleð
(82) Blaðsíða 76 (82) Blaðsíða 76
7G Fyrri biikin, sjetta brjef. 2, I>eim manui, er óttast það, er þessu er gagnstætt, miklast það, er fyrir hann berr, nálega sem þeim, er eitthvað girnist; ákaíleg hugarhræríng er óþægileg hjá hvorumtveggja, jafnskjótt sem11 óvænt mynd skelfir báða þá. Hverju skiptir, hvort þeir eru glaðir eða hryggvir, hvort þeir girnast eitthvað eða óttast, ef þeir drepa niður augum sínum, og eru sem agndofa á sáiu og líkam, hvað sem þeir sjá, það er bctra er cða verra, en þeir áttu von á? Yitur maður mætti óvitur heita, og sanngjarn mað- ur ósanngjarn, ef þeir leitaði jafnvel þess, er gott er, fram yfir það, er gnóglegt er. 3, Far nú, og lát þjermikið til finnast forns13 silfursmíðis13, 9—17. ur hjá Itómverjum, að hjðurinn (populns) haus menn til embœtta á pjóðþíngum, og mátti pví svo að orði komast, að lýðurinn veitti embœttin eða gœfi pau. 1') jafnslcj ótt sem osfrv. I orðum Uórazmsar hjer liggur, að lcvíði pess, að menn fái eigi eitthvað pað, er girnilegt pyleir, sje jafnóþœgilegur sem eptirlángan pess, ef hrœríngar sálarinn- eru svo álcajlegar, að menn verða sem frá sjer numnir, hvað sem að hönclum berr, það er menn eigi áttu von á. 12) forn. Pað pykir kostur við ágœta smíðisgripi, að peir sje gamlir. Orðið forn (á lat. vetus) stendur í latínunni á eptir marmor (marmari), og pykir óvíst, hvort pað ávið bœði orðin: argentum (silfur) og marmor (marmari), eða að eins við orðið marmari. 13J silfursmíði, pað eru ýmissir smíðisgripir af silfri, t. a. m. drykkjarker, og voru slíkir gripir venjulega með upp- hleyptum myndum eða hafníngarmyndum (caelatura); samanb. Kvœði Júvenals, 1. kvceði, 74. til 76. vísuorð: probitas lau- datur et alget; criminibus debent hortos, praeto- ria, mensas, argentum vetus et stantem extra p o- cula caprum (p. e. að voru máli: rábvendi er lofub og lítils virí), en glæpura eiga menn at> þakka garba, hiiftjíngleg húsakyuni, matborl), gamalt silfursmíbi og bukk, er stemlur á staupum utan). Rómverjar kostuðu fyrrum afar miklu fje til vínkera eða drykkjarkera; svo er pess t. a. m. getið (í Eðliss. Plin. eldr., 37, 2, 7, 20), að Neron keisari hafi keypt vínkrukku (capis) af murr- steini, og gefið við prjú hundruð voga (eða talenta), en pað er að voru penníngatali, ef vog er talin vera 1817 ríkisdalir, yfir fimm tigir þúsunda ríkisdala, eða, ef gjörr skal áltveða, 54Ö100 dalir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.