loading/hleð
(85) Blaðsíða 79 (85) Blaðsíða 79
Fjrri bókin, sjetta brjef. 79 ar23, þá átt þú þó eptir að fara niður þángað, er þeir Núma24 og Ankus23 eru áður farnir. 26—27. á austurhlut Marsvallar; eru það súlnagöng þau, er Hórazíus talar hjer um, og voru pau göng prýdd ýmsum sleriptmyndum af Argóarför, og skyldi paö vera til endurminníngar um sigur- vegníngar pœr, er Agrippa hafði hlotið í sjóorrustum sínum. 1 göngum þessum gengu Rómverjar opt sjer til sleemtunar. d, Agrippa var þrílevœntur; fyrst átti hann Fompóníu, dóttur Altíleusar pess, er einlcum er orðinn nafnkendur af vin- áttu sinni við Síseró enn mœlska. Önnur leona Agrippu var Marsella, systurdóttir Agústs lceisara, og en þriðja var en al- leunna Júlía, dóttir Agústusar og miðlionu hans Sleríbóníu. Með Júliu átti Agrippa fimm börn, þrjá sonu og tvœr dætur, og er tveggja sona hans getið hjer að framan; samanb. 15. slcýr. við 5. brjef bólear þessar, á 70. og 71. blaðs. Önnur af dœtrum Agrippu og Júlíu hjet Agrippína, og var hún móðir Kalígúlu, er síðar var lceisari (frá ár. 37 til árs. 41). e) Agrippa dó í VaUIandi ár. 12 fyr. Kristsb., ogvarhann þá á heimleið frá herferð einni í Pannóníu. 23j Vegur Appíusar. Appíus þessi er enn nafnlcendi App- íus Kládíus enn blindi; hann var siðgœzlumaður í Rómi árið 312 fyr. Kristsb., og Ijet hann það ár, eða um pað leyti, gjöra veg einn, er lá frá Rómi og til Kapúu í Valllandi, en það er nœr eitt jarðstig suður á við, og ndkkuru minna en tvau jarð- stig austur á við, og var vegur sá mjög fjölfarinn. Síðan var vegi þessum fram haldið í suður og austur til Brúndisborgar í Kalabrafylki, og liefir hann þá náð yfir nokkuru meira, en eitt jarðstig, suður á við, og yfir nœr hálft sjetta stig austur á við. Af vegi þessum eru enn brot eptir, og þykir af brotum þeim sjá niega, hve lámgt Rómverjar voru komnir í vegagjörð fyrir meira en tveim púsundum ára fyrir vora daga. 24) a, N ú m a, p. e. Núma Pompilíus, er var annarr kon- úngur Rómverja, frá ár. 715 til árs. 672 fyr. Kristsb. Niima var œtzkaður frá Kúrborg (Cures) í Sabafylki, og var sonur á- gœls manns þar, er lijet Pompilíus Pompón, eplirþví sem Díó- nýsíus af Ilalíkarnassi segir í sögu sinni (2. þcett., 58. kap.), eða Pompóníus, eptir sögn Plútarks af Keróneiu (í Æfisögu Númu, 23) Ankus þessi er Ankus Marsíus, dótturson Númu kon- úngs. Hann var konúngur Rómverja fjóra vetur ens þriðja tigar, frá ár. 640 tii árs. 616 fyr. Kristsb.; hann var nýtur konúngur og stjórnsamur, og jók Rómaborg með Aventshœð og Janíkúlshœð. Að fara þángað, er þeir Núma og Ankus hafa áður farið, er sama sem að fara þángað, er fornir ágœlismenn hafa farið, en það er að deyja.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 79
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.