loading/hleð
(9) Blaðsíða 3 (9) Blaðsíða 3
Fyrri bókin, fyrsta brjcf. 3 forna leikraannaliús8, og hafamenn þó þegar nógsamlega á mig liorft, og mjer lausnarstafur9 geíinn verið. Egernúeigi ásömu árunum, sem eg áður var, og eigi svo skapi farinn. Vejaníus10 hefir iiengt upp vopn sín í hof Ilerkúlesar11, farið síðan í felur 3—5. *) I eilcm annaliús. Pað var ein af höfuðsliemtunum Róm- •verja, að menn voru iátnir berjast liverir við aðra, eða við ó- arga dýr, t. a. m. við Ijón; voru slíkir menn kallaðir skilm- íngamenn (á lat. gladiatores, af gladius: sverð). Peir menn, er til skilmínga voru œtlaðir, voru í húsi sjer, og voru par látnir temja sjer hvatki það, er til. skilmínga heyrði, og er pað slilit sltilmimannáhús eða leikmannahús, er hjer er um tal- að. Til skilminga voru annaðhvort hafðir hertéknir menn, eða þrœlar, eður og óbótamenn; frjálsir menn gáfu sig og opt til skilmínga fyrir kaup; það var og eigi sjaldan, að frjálsir menn gáfu sig tíl skilmínga kauplaust, og vildu með því leita sjer fremdar og frama. Hórazms segir hjer, að Mesenas leiti við að lykja sig aptur inn í eð forna leikmannáhús, það er með öðrum orðum, að Mesenas vilji fá sig apturtil að yrkja, sem Hór- azíus hafði áður gjört. 9) lausnarstafur. Menn, er námu skilmíngar, voru fyrst framan af eigi látnir hafa vopn, er sœra máttu, heklur ótelgd- ar viðargreinir (rndes). Slíkar greinir höfðu skilmíngamenn og vanalega, er þeir byrjuðu skilmíngar á skilmíngasvœðinu sjálfu, og áttu með þeim eins konar forleik (prolndium), áður en þeir tóku algjörlega að skilmast; og að lokum, er skilmíngamenn fcngu lausn frá skilmíngum, fengu peir og slíkar greinir til jartegna um, að þeir vœri nú lausir við ena fyrri iðn sina. Hjer segir Hórazíus, að menn hafi þegar nógsamlega á sig horft, og að sjer hafi þegar lausnarstafur gefinn verið, en það er með öðrum orðutn, að hann sje þegar orðinn fullkunnur fyrir kvœði sín, og að hann hafi þegar nóg kveðið. 10) Vejanius var nafnkendur skilmíngamaður, og er pess getið, að hann hafi eptir margar sigurvegníngar hélgað vopn sín Herkulesi, er tignaður var í Fúndsborg, en sú borg lá i Arúnkafylki í suðurhlut Latlands (eða Latsíums), litlu sunnar en í landnorður frá Terrasínu, og í útnorður frá Formiaborg. 1') llerkúles. Persevs, sonur Jiíppíters uppheimaguðs, og Danáar Ahrisíusdóttur Argverjakonúngs, Ijet síðara hlut cefi sinnar gjöra Mýsenuborg i Argverjafylki í Suðurgrikklandi, og var hann par siðast konúngur. Persevs átti fjóra sonu, er svo hjetu, Eléktrýon, Stenelus, Al- seus og Mestor. Elektrýon tók við ríki eptir föður sinn í Mý- scnu. Alseus átti tvö börn, son og dóttur; hjet sonur hans Amfitrýon, en dóttirin Anaxó. Elektrýon fekk bróðurdóttur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.