loading/hleð
(99) Blaðsíða 93 (99) Blaðsíða 93
Fjrri biSkin, sjetta brjef. 93 Úlixess35 fþakseyíngs56, en það mat meira bannaðan munað53, en ættland sitt. 63—64. 53) a, eð lastauðga róðrarhýski Ulixess (remiginm vitiosum . . . Ulixi). b, Um Úlixes (eða Odyssevs) er hjer áður taiað, í 24. skijr- íngu við annað brjef bókar pessar, á fertugundu blaðsíðu. — Hjer er og áður, í sjaundu skýríngu við sama brjef, c-liðnum, nókkuð sagt af hrakníngum Odyssevs, þá er hann hvarf heim aptur frá Tróju. c, llóraz kallar hjer róðrarmenn Odyssevs eða sveitúnga lastauðga, og tekur þá til dœmis, er hann vill nefna ósiðvanda menn; kemur það af pví, að ýmsar tiltektir þeirra sveitúnga Odyssevs þóttu illar vera og óviturlegar; það var eitt t. a. m., að þá er Odyssevs hraktist vestur til Afraáifu, og stje þar á iand í bygð Lótetanda, sendi hann þrjá af sveitúngum sínum á iand upp tii njósna; bergðu menn þeir þá ávexti viðar þess, er þar var, og lót hjet eða júðaþorn, en það var eðli þess við- ar, að peir, er af neyttu, vildu engar fregnir aptur flytja, nje aptur heim hverfa, heidur fýsti þá að dvetjast með Lótetönd- um, neyta þar júðaþorns og hyggja af heimför; samanb. þrí- tugundu biaðsíðu hjer að framan, og Odyssevsdr., 9. þátt, 82. til 104. vísuorð. — Það er annað að segja af iiium tiitéktum Odyssevsmanna, að þá er Eóii vindaguð við Sikiiey hafði gefið Odyssevi nautsbelginn, og þar í inni byrgða alla vinda nema vestanvindinn. op Odyssevs var kominn austur á leið í augsýn við œttey sína, Iþöku, þá leystu sveitúngar Odyssevs frá belgn- um, og varð það Odyssevi að miklu ógagni; samanb. 30. blaðs. hjer að framan, og Odyssevsdr., lO.þátt, upphafið, til 79. vísu- orðs.—Það er enn eð þriðja, að þái er Odyssevs kom til Æeyj- 66) Íþakseyíngur, það er frá Iþaksey (eða Ipöku, eða íþök). Eyjar þessar er hjer áður stuttlega getið, í 24. skýr. við annað brjef bókar þessar (á 40. blaðs.); hún er ein af eyjum lónahafs; hún liggur í landnorður upp undan Kefalscy (eða Kefallóníu), og í vestur undan suðurhlut Akarnanafylkis. Ey þessi er einkum orðin nafnkend af því, að Ulixes (eða Odyss- evs) átti ríki þar. ILóraz getur hjer eyjar þessar skömmu síð- ar, í nœsta brjefi (41. vísuorði), og er þar á bent, að á eynni var hvorki mikið flatlendi nje gnóglegt gras. Nú á dögum er ey þessi venjulega kölluð Teahí (eða Þeakí). 57j b annaður munaður. Hjer þykir líklegt, að Hóraz ha fi einkum haft í hug sjer tiltektir manna Ulixesar, þá er þeir af- rœktust orð lávarðar síns, og lögðu hendur á naut Sólguðs á Sikiley, samanb. 55. skýríng brjefs þessa, á nœstu blaðsíðu hjer á eptir, d-Iiðinn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (99) Blaðsíða 93
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/99

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.