loading/hle�
(36) Blaðsíða 28 (36) Blaðsíða 28
ANNAR ÞÍTTR. Sex vikum síðar. 1. ATRIÐI. Arndís sitr við borð hægra megin. Hvernig stendr á því að hann kemr ekkir Jeg skil ekkert 1 því. Hann er þó ekki vanr að vera dutlunga- fullr eða með neinar kenjar, og þó hefir hann ekki komið hjer inn fyrir dyr í sex vikur — þær lengstu og leiðinlegastu sex vikur, sem jeg hefi lifað. — Og "nvað hann var undarlegr, þegar hann var hjer síðast, þegar Þuríðr sagði honum að sjera Jóhannes væri að biðja Guðbjargar, — hefði hann vitað hvernigíþví lá! — en skeð getr að hann hafi skilið það svo, að eitthvað óvana- legt væri um að vera — hann sem kom hingað á hverju kveldi áðr. En jeg skil annars ekkert 1 því, að jeg skuli vera að hugsa um hann og taka mjer þetta nærri, að hann kemr ekki. Jeg er alltaf að hlusta eftir skóhljóð- inu hans, allt af að bíða eftir að hann komi glaðr og gamansamr með eitthvað nýtt úr blöðunum eða þess háttar. Alt af hafði hann nyja rós í frakkahorninu; hana tók jeg ævinnlega, án þess að spyrja um leyfi, — jeg vissi, hverjum hún var ætluð. Jeg man svo vel daginn áðr en hann kom hjer stðast, að þegar jeg tók rósina, horfði hann svo mikið á mig og lagði handlegginn um mittið á mjer. I j)ví biji kom Guðbjörg j annars hefðj
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96