loading/hleð
(42) Blaðsíða 34 (42) Blaðsíða 34
34 skuggi af yðr, því að þjer eruð ljósið, og missijeg það, þá------ Arndis. Það kemr ekki til tals að neinn missi mig. Jeg ætla ekkert í burtu. Kjartan. Arndís, þjer vitið að hann sjera Jóhannes er hjer að biðja yðar, vitið að faðir yðar vill fyrir hvern mun að þjer takið honum, og svo munið þjer, að hún Þuríðr sagði mjer frá því hjer inni. Arndis. Já, hún Þuríðr segir svo margt. Kjartan. Jeg hefði ekki trúað því, að þjer veittuð sjera Jó- hannesi minstu eftirtekt, hefðuð þjer ekki farið svona með mig á undan. Jeg trúi heldr engum framar. Arndís. Hvenær hefi jeg svikið yðr í nokkru? Kjartan. Aldrei, en þjer hafið forðazt mig eins og heitan eldinn síðan jeg kom hjer og því svöruðuð þjer ekki brjefunum, sem jeg skrifaði yðr? Arndís. Brjefunum ? Jeg hefi engin brjef fengið frá yðr, og ekki sjeð yðr allan þennan tíma og í því skildi jeg ekki. Kjartan. Jeg hefi komið hingað þrisvar, þegar engin sála var heima, mætt yðr tvisvar og þjer gengið fram hjá mjer eins og jeg væri tómt loftið ; svo skrifaði jeg yðr brjef
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sálin hans Jóns míns
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.