loading/hleð
(62) Blaðsíða 54 (62) Blaðsíða 54
54 þar sá jeg Hegel og Schlegel, Darwin og Draper; en ekki sá jeg samt biflíuna. Kjartan. Þó á jeg biflíuna, en jeg játa það fúslega, að þegar eg er búinn að lesa Proctor og Flammarion þá þykir rnjer Jósúa daufr. Eiríkr. Þetta sýnir bezt, hversu gagnstæðir við erum hvor öðrum, og hversu ómögulegt það er fyrir okkr að verða nánari eins og þjer töluðúð um áðan; en það er ekki til neins að halda þessum kítingi áfram; Arndís hefir statt og stöðugt lofað mjer, frá því hún var barn, að hún skyldi aldrei gifta sig á móti mínum vilja. Yðr hefir hún líka engu lofað, svo mikils hefi jeg orðið var. Kjartan. Samt er jeg öruggr í voninni, að jeg fái hana, og til þess vil jeg alt vinna, jafnvel láta vígja mig til prests; það er ógn-hægt, því ekki þarf undirbúninginn langan — enda sýna þeir það sumir þessir »snöggsoðnu« prestar. — Það má segja hjer í landi, að »allan skrattann vígja þeir«. Eiríkr reiðr. Jeg er oflengi búinn að hlusta á yðr. (víkr sjer að hægra meginj. Arndls! Arndís. Jeg kem, jeg kem. (Kemr). Eiríkr. Ætlarðu að halda það sem þú hefir svo marglofað mjer, cða ertu búin að gleyma því r
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Kápa
(90) Kápa
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Sálin hans Jóns míns

Ár
1897
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sálin hans Jóns míns
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.