loading/hleð
(17) Blaðsíða 3 (17) Blaðsíða 3
Þat var á dögum Haralds konungs hins hárfagra — Hálfdánarsonar hins svarta, (iuðröðarsonar veiðikonungs, Hálfdánarsonar hins milda ok hins matarilla, Eysteinssonar frets, Olafssonar trételgju, Sviakonungs — at sá maðr kom skipi sínu til Islands, í Breiðdal, cr Hallfreðr hét; þat er fyrir neðan Fljótsdalshérað. Þar var á skipi kona lians ok sonr, er Hrafnkell hét; hann var þá fimmtán vetra gamall, mannvænn ok görviligr. Hallfreðr setti bú saman. Um vetrinn andaðist útlcnd ambátt, er Arnþrúðr hét; ok því heitir þat síðan á Arnþrúðarstöðum. En um várit fœrði Hallfreðr bú sitt norðr yfir heiði, ok görði hú þar sem heitir í Geitdal. Ok eina nátt dreymdi hann, at maðr kom at hánum, ok mælti: „Þar 1 iggr þú Hallfreðr, ok heldr úvarligr; fœr þú á braut bú þitt, ok vestr yfir Lagaríljót; þar er heill þín öll.” Eptir þat vaknar hann, ok fœrir bú sitt út yfir Rangá, í Tungu, þar sem síðan heitir á Hall- íreðarstöðum, ok bjó þar til elli. En hánum varð þar eptir ein geit ok hafr; ok hinn sama dag, sem Hallfrcðr var á braut, hljóp skriða á bœinn, ok týndust þar þessir gripir; ok því heitir þat siðan í Geitdal. Hrafnkell lagði þat í vanda sinn at ríða yfir á heiðar á sumarit. Þá var Jökulsdalr albyggðr upp at brúnni. Hrafnkell reið upp eptir Fljótsdalshéraði, ok sá, hvar eyðidalr gekk upp af Jökulsdal; sá dalr sýndist Hrafnkeli 1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.