loading/hleð
(19) Blaðsíða 5 (19) Blaðsíða 5
HRAFNKÉLS SACA. 5 ok álti hann mart fé. Sámr var uppivöðslumaðr mikill ok lögkœnn; en Eyvindr görðist farmaðr, ok fór utan til Noregs, ok var þar um vetrinn. Þaðan fór hann út í Iönd, ok nam staðar í Miklagarði, ok fekk þar góðar virðingar af Grikkjakonungi, ok var þar um hríð. Hrafnkell átti þann grip í eigu sinni, er hánum þótti betri enn annarr. l*at var hestr, brúnmóálóttr at lit, er liann kallaði Frcvfaxa. Hann gaf Frey, vin sínum, þann hest hálfan. Á þessum hesti hafði hann svá mikla elsku, at hann strengði þess heit, at hann skyldi þeim manni at bana verða, er hánum riði án hans vilja. Þorbjörn hét maðr; hann var bróðir Bjarna, ok bjó á þeim bœ í Hrafnkclsdal, cr at Hóli heitir, gegnt Aðalbóli fyrir austan. 1‘orbjörn átli fé litið, cn úmegð mikla. Sonr hans hét Einarr, hinn clzti; hann var mikill ok vel mann- aðr. Þat var á einu vári, at Þorbjörn mælti til Einars, at hann myndi Icita sér vistar nöklcurrar: „Því at ck þarf eigi meira forvirki, erm þctta lið orkar, er hér er; en þér man vcrða gott til vistar, því at þú ert mannaðr vel. Eigi veldr ástleysi þessarri brautkvaðningu við þik; því at þú crt mér þarfastr barna minna; meir veldr því efnaleysi mitt ok fátœkt, en önnur börn mín görast verkmenn; man þér verða betra til vistar, enn þeim.” Einarr svarar: „Of síð liefir þú sagt mér til þessa; því at nú hafa allir ráðit sér vistir þær, sem beztar eru; cn mér þykkir þó illt at hafa af ór- völ ein.’’ Tók Einarr nú hest sinn, ok rcið á Aðalból. Hrafnkell sat í stofu; hann hcilsar hánum vcl ok glaðliga. Einarr ieitar lil vistar við Hrafnkel. Hann svarar: „Hví leitar þú þessa svá síð? Því at ek mynda við þér fyrstum tekit hafa. En nú hefi ek ráðit öllum hjónum minum, nema til þeirrar einnar iðju, er þú mant eigi hafa vilja.” Einarr spurði, hver sú væri. Hrafnkcll kvaðst eigi mann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.