loading/hleð
(20) Blaðsíða 6 (20) Blaðsíða 6
6 linAFi\KELS SAGA. hafa ráðit til smalaferðar, en lezt mikils við þurfa. Einarr kveðst cigi liirða, hvat hann ynni, hvárt sem þat væri eða annat; en iezt tveggja missera hjargarvist hafa vilja. „Ek göri þér skjólan kost”, segir Hrafnkell, „þú skalt reka heim fimmtigi ásauðar í seli ok viða heim öllum sumar- viði; þetta skaltu vinna til tveggja misscra vistar. En þó vil ek skilja á við þik einn hlut, sem aðra smalamenn mína. Freyfaxi gengr í dalnum fram með liði sínu; hánum skaltu umsjá veita vetr ok sumar. En varnað býð ek þér á einum hlut: ek vil, at þú komir aldri á hak hánum, hversu mikil nauðsyn sem þér er á; því at ek hefi hér allmikit um mælt, at þeim manni skylda ek at hana verða, sem hánum riði. Hánum fvlgja tólf hross; hvert sem þú vilt hafa þér til þarfa af þeim, á nátt eða degi, skulu þau þér til reiðu. Gör nú sem ek mæli fvrir; því at þat er forn orðskviðr, at ‘eigi vcldr sá, er varar annan.’ Nú veiztu, hvat ek hcíi um mælt.” Einarr kvað sér eigi mundu svá meingefit at ríða þeim hcsti, er hánum var bannat, ef þó væri hross önnur til reiðar. Einarr ferr nú heim eptir klæðum sínum, ok ílytr heim á Aðalból. Síðan var fœrt í sel fram á Hrafnkelsdal, þar sem heitir at Grjótteigsseli. Einari ferr allvcl at um sumarit, svá at aldri verðr sauðvant allt til miðsumars; en þá varð vant nær þrjátigi ásauðar eina nátt. Leitar Einarr um alla haga, ok finnr eigi; hánum var vant fjárins nær viku. Þat var einn morgin, at Einarr gekk út snimma, ok er þá létt af allri sunnanþokunni ok úrinu. Hann tekr staf í hönd ser, beizl ok þófa. Gengr hann þá fram yfir Grjótteigsá; hón fellr fyrir framan selit; cn þar á eyrunum lá fé þat, er heima hafði verit um kveldit. Hann stökkti því heim at selinu , en ferr at leita hins, er vant var áðr. Hann sér nú stóðhrossin fram á evrunum, ok hugsar at
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.