loading/hleð
(22) Blaðsíða 8 (22) Blaðsíða 8
8 HnAPiNKELS SAGA. fyrir dyrr, {>á gneggjar hann hátt. Hrafnkell mælti við eina konu, þá er inni þjónaöi fyrir borðum, at hón skyldi fara til duranna, ,,því at hross gneggjaði, ok þótli mer líkt vera gneggi Freyfaxa.” Hón gengr fram í dyrrnar, ok ser Frey- faxa mjök úkræsiligan. Hón segir Hrafnkeli, at Freyfaxi var fyrir durum úti — mjök úþokkaligr. „Hvat man garprinn vilja, er hann er heim kominn?” segir Hrafnkell, „eigi man þat góðu gegna.” Siðan gekk hann út, ok scr Freyfaxa, ok mælti við hann: Illa þykkir mér, at þú ert þann vcg til görr, fóstri minn! en heima hafðir þú vit þitt, er þú sagðir mér til; ok skal þessa hefnt verða, ok far þú til liðs þíns.” En hann gekk þegar upp eptir dalnum til stóðs síns. Hrafnkell ferr í rekkju sína um kveldit, ok sefr af náltina. En um morgininn lét hann taka sér hest ok leggja á söðul, ok ríðr upp til sels; hann ríðr í hlám klæðum, öxi hafði hann í hendi, en ekki Deira vápria. Þá hafði Einarr nyrekit fé í kvíar; hann lá á kvíagarðinum, ok taldi fé; en konur váru al mjólka. I’au heilsuðu hánum. Hann spurði, hversu þeim fœri at? Einarr svarar: „Illa hefir mér at farit, því at vant var þrjátigi ásauðar nær viku; en nú er fundinn.” Hrafnkell kvaðst eigi at sliku telja; „Eða hefir eigi verr at farit? (hefir þat eigi svá opt til boril, sem van hefir at verit, at fjárins hefir verit vanQ; en hefir þú eigi nökkut riðit Frevfaxa hinn fyrra dag?” Einarr kvaðst eigi þræta mega alls um þat. „Fyrir hví reitlu þessu hrossi, cr þér var bannat, þar er hin váru nóg til, er þér váru heimiluð? Þar mynda ek hafa gefit þér upp eina sök, ef ek hefða eigi svá mikit um mælt. En þó hefir þú vel við gcngit.” En við þann átrúnað, at ekki verði at þeim mönnum, er heitstrengingar fella á sik, þá hljóp hann af baki til hans, ok hjó hann banahögg. Eptir þat ríðr hann hcim, við svá búit, á Aðalból, ok segir þessi tíðendi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.