loading/hleð
(23) Blaðsíða 9 (23) Blaðsíða 9
HRAF.NKELS SAGA. 9 Siðán let hann fara annan mann til smala í sclit. En hann let fœra Einar vestr á hjallann frá sclinu, ok reisti þar viirðu hjá dysinni; þetta er kölluð Einarsvarða, ok er þaðan haldinn miðr aptann frá selinu. I'orbjörn spyrr yfir á Hól víg Einars sonar síns. Hann kunni illa tíðendum þessum. Nú tckr hann hcst sinn, olc ríðr yflr á Aðalhól, ok biðr Ilrafnkel bóta fvrir víg sonar síns. Iíann kveðst fleiri mcnn hafa drepit, cnn þenna einn; „Er þer þat eigi úkunnigt, at ck vil engan mann fe hœta, ok verða menn þat þó svá gört at hafa; en þó læt ek svá, scm mer þykki þctta verk mitt í verra lagi víga þeirra, cr ek hefi unnit; hefir þú vcrit nábúi minn langa stund, ok hefir mer líkat vel til þín, ok hvárum okkar til annars; myndi okkr Einari ekki annat smátt til orðit, ef hann hefði eigi riðit hestinum; en ver munum nú þess iðrast, er ver várum of málgir; ok sjaldnar mvndim ver þess iðrast^ þó at ver mæltim færra enn fleira; man ek þat nú sýna, at mer þykkir þetta verk mitt vcrra, enn önnur þau, er ek hefi unnit; ek vil byrgja bú þitt at málnytu í sumar, en slátrum í haust; s.vá vil ek göra við þik hver1 misseri, meðan þú vilt búa. Sonu þína ok dœtr skulum vit á braut lcysa með minni forsjá, ok efla þau svá, at þau mætti fá góða kosti af því. Ok allt, er þú veizt í mínum húsum vera, ok þú þarft at hafa heðan af, þá skaltu mer til segja, ok eigi fvrir skort sitja heðan af um þá hluti, er þú þarft at hafa. Skaltu búa, meðan þer þykkir gaman at; en far þá hingat til mín, er þer Ieiðist; man ek þá annast Jiik til dauðadags, ok skulum vit þá vera sáttir. Vil ck þess vænta, at þat mæli ileiri, at sá maðr se vel dýrr.’’ „Eigi vil ek þenna kost,” segir 1‘orbjörn. „Hvern viltu þá?’’ segir Hrafnkell. I‘á mælti I’orbjörn: „Ek vil, at vit takim J) Gisning for hvcrt.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.