loading/hleð
(25) Blaðsíða 11 (25) Blaðsíða 11
IIRAF.\KELS SAGA. 11 man nú eigi vilja; enda er mer þat nú eigi heldr í hug, cnn þá er ek reið þaðan.” Sámr segir: „þungt get ek, at deila kappi við Hrafnkcl um málaferli.” I’orbjörn svarar: „Því verðr engi uppreist yður ungra manna, at yðr vex allt í augu; hygg ek, at engi maðr eigi jafnmikil auvirði at frœndum, sem ek; sýnist mer slíkum mönnum illa farit, sem þer, er þykkist lögkœnn vera, ok ert gjarn á smá- sakar, en vilt eigi taka við þessu máli, cr svá cr brýnt; man þör vcrða ámælissamt, sem makligt cr, fvrir því at þú ert hávaðamestr í ætt várri. Se ek nú, hvat sölc horfir.” Sámr svarar: „Ilverju góðu ertu þá nær enn áðr, þótt ek taka við þessu máli, ok sem vit þá báðir hraktir?” Þor- björn svarar: ,,Þó er mer þat mikil hugarbót, at þú takir við málinu; verði at því, sem má.” Sámr svarar: ,,Úfúss geng ek at þessu; meir göri ek þat fyrir frændsemis sakar við þik; cn vita skaltu, at mer þvkkir þar ekki at duga, sem þú ert.” I’á retti Sámr fram höndina, ok tók við málinu af Þorbirni. — Sámr lætr nú taka ser hest ok ríðr upp eplir dal, ok ríðr á bœ einn, ok lýsir víginu; fær ser inenn á hendr Hrafnkeli. Hrafnkell spyrr þetta, ok þótti hlœgiligt, er Sámr hefir tekit mál á hendr hánum. Leið af sumar þetta, ok vetr hinn næsti. En um várit, er komit var at stcfnudögum, ríðr Sámr heiman, upp á Aðalból, ok stefnir Hrafnkeli um víg Einars. Eptir þat ríðr Sámr ofan cptir dal, ok kvaddi búa til þingreiðar, ok sitr síðan um kyrrt, þar til er menn búast til þings. Hrafnkell sendi þá ofan eptir Jökulsdal, ok kvaddi upp menn. Hann fær ór þinghá sinni sjautigi manna. Með þenna Ilokk ríðr hann austr ylir Fljótsdalsherað, ok sva fyrir vatnsbotninn, ok uin þveran háls, til Skriðudals, ok upp eplir Skriðudal, ok suðr á Öxarheiði til Berufjarðar, ok retta þingmannaleið á Síðu. Suðr ór Fljótsdal eru sautján dagleiðir á þingvöll.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.