loading/hleð
(30) Blaðsíða 16 (30) Blaðsíða 16
16 HRAFNKELS SAGA. man hann þess görst kenna á ser; ok er þat at vánum, at sá maðr gæti eigi alls vcl, cr mikit býr í skapi.” l’or- geirr svarar: ,,Eigi hugða ek, at hann mætti mik þessa kunna; því at eigi drap ek son hans; ok má hann af því eigi á mer þessu1 hefna.” ,,Eigi vildi hann á þer þessu1 hefna,” segir Þorkell; ,,cn fór liann at þer harðara, enn hann vildi, ok galt hann úskvgnleika síns, en vænti ser af þer nökkurs trausts; er þat nú drengskapr at vcita göml- um manni ok þurfligum; er hánum þetta nauðsvn, en eigi seiling, þó at hann mæli eptir son sinn; cn nú ganga allir höfðingjar undan liðvcizlu við þcssa menn, ok svna í því mikinn údrengskap.” l’orgeirr mælti: „Við hvern eiga þessir menn at kæra?” Þorkell svarar: „Hrafnkell goði hefir vegit son Þorbjarnar, saklausan. Vinnr hann hvcrt úverk at öðru, en vill engum manni sóma unna fyrir.” I'orgeirr mælti: ,,Svá man mer fara, sem öðrum, at ek veit eigi mik þessum mönnum eiga svá gott upp at inna, at ck vilja ganga í dcilur við Ilrafnkel. Þykkir mer hann þann vcg fara hvert sumar við þá menn, sem málum eigu at skipta við hann, at flcstir menn fá litla virðing, eða enga, áðr lúki, ok se ek þar fara einn veg öllum; get ek af því flesta menn úfúsa til, þá sem engi nauðsyn dregr til.” Þorkell svarar: „Þat má vera, at svá fœri mer at, ef ek væra höfðingi, at mér þœtti illt at deila við Hrafn- kcl; en eigi sýnist mér svá, fyrir því at mér þœtti við þann bczt at eiga, er allir hrekjast fyrir áðr; ok þœtti mér mikit vaxa mín virðing, eða þess höfðingja, er á Hrafnkel gæti nökkura vik róit, en minnkast ekki f þó at mér fœri sem öðrum; fvrir því, at ‘má mér þat, sem yfir margan gengr’; ‘hefir sá’ ok ‘jafnan, er hættir’.” ,,Sé ek,” segir Þorgcirr, 1) saaledes det bedste Ilaandskrift.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.