loading/hleð
(31) Blaðsíða 17 (31) Blaðsíða 17
HRAFNKELS SAGA. 17 „hversu þer er gefit, at ])ú vilt veita þessum mönnum; nú man ek selja þer í hendr goúorð mitt ok mannaforráð, ok haf þú þat, sem ek heíi haft áðr, cn þaðan af höfum vit jafnað af báðir, ok veittu þá þcim, cr þú vilt.” „Svá sýnist mer,” segir Þorkell, „sem þá muni goðorð várt bezt komit, er þú hafir sem lcngsl; ann ek cngum svá vel, scm þer, at hafa, því at þú hcfir marga hluti lil menntar um fram alla oss brœðr; en ek úráðinn, hvat er ck vil af mer göra af bragði. En þú veizt, frændi! at ek hefi til fás hlutazt, síðan ek kom til íslands; má ek nú sjá, hvat mín ráð eru; nú hefi ek flutt, sem ek man at sinni. Kann vera, at I'orkeil leppr komi þar, at hans orð verði meiri mctin.’’ I’orgeirr svarar: Sé ck nú, .hversu horfir, frændi! at þér mislikar; cn ek má þat cigi vita, ok munum vit fvlgja þessum mönnum, hversu sem ferr, cf þú vilt.” I’or- kcll mælti: „Þess eins bið ck, at mér þykkir betr, at veitt sé.” „Til hvers þykkjast þessir menn fœrir,” segir Þor- geirr, „svá at framkvæmd vcrði at þeirra máli?” „Svá er, sem ek sagða í dag,” segir Sámr, „at styrk þurfum vit af höfðingjum, en málaflutning á ek undir mér.” Þorgeirr kvað hánum þá gott at duga; Ok er nú þat til, at búa mál til sem réttligast. En mér Jjykkir, sem Þorkell vili, at þit vitið hans, áðr dómar fara út; munu þit þá hafa annathvárt fyrir ykkra þrá — nökkura huggan, eða læging, enn meiri enn áðr, ok hrelling ok skapraun. Gangit nú hcim, ok vcrit kátir, a£ því at þess munu þit við þurfa, cf þit skulut deila við Hrafnkel, at þit berit ykkr vel upp um hríð; en segi þit engum manni, at vit höfum liðveizlu heitið ykkr.” Þá gengu þeir heim til búðar sinnar; váru þá ölteitir. Mcnn undruðust þetta allir, hví Jreir hefði svá skjútt skapskipti tckit, þar scm þeir váru úglaðir, er þeir fóru heiman. Nú sitja þeir, þar til er dómar fara út. l'á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.