loading/hleð
(33) Blaðsíða 19 (33) Blaðsíða 19
HR.4FNKELS SAGA. 19 at þann vcg hafi at borizt , at Hrafnkell hafl hnevkju farit - ok minnast nú, at hann hefir mörgum újafnað sýnt. Sámr bíðr til þess, at slitið er þinginu. Búast menn þá heim. l'akkar hann þcim brœðrum sína liðveizlu; en I'or- gcirr spurði Sám hlæjandi, hvcrsu hánum þœtti at fara? Hann let vcl yflr því. I'orgcirr mælti: ,,1'vkkist þú nú nökkuru nær, enn áðr? Sámr mælti: ,,Beöit þykkir mer Ilrafnkell hafa sneypu mikla, er lengi man uppi vera; ok er þetta við mikla femuni.” Þorgeirr mælti: „Eigi er maðrinn aisckr, meðan cigi cr húðr féránsdómr; ok hlýtr þat at hans heimili at göra; þat skal vera fjórtán náttum eptir vápnatak.” (]En þat heitir vápnatak, er alþýða ríðr af alþingi). ,,En ek getsegir Þorgeirr, ,,at Hrafnkell muni heim kominn, ok ætli at sitja á Aðalbóli; get ek, at hann muni halda mannaforræði fyrir yðr. En Jni mant ætla at ríða heim, ok setjast í bú þitt, ef þú náir, at bezta kosti. Gct ck, al þú háflr þat svá þinna rnáia, at þú kallir hann skógarmann; en slíkari œgishjálm get ek at hann beri yfir aðra menn, sem áðr, nema þú hljótir at fara nökkuru lægra.” „Aldri hirði ek þat,” segir Sámr. „Hraustr maðr ertu,” segir Þorgeirr, „ok þvkkir mér, sem Þorkcll, frændi minn, vili eigi göra endamjótt við Jiik. Ilann vill nú fylgja þér, þar lil cr ór slítr mcð ykkr Hrafn- keli, ok megir þú þá sitja um kyrrt. Man yðr nú þvkkja vit' skyldastir at fvlgja þér, er vit höfum áðr mest í feng- izt; skulum vit nú fylgja þcr um sinnsakar í Austfjörðu; eða kanntu nökkura þá leið til Austfjarða, at eigi sé al- mannavegr?” Sámr sagðist fara mundu hina sömu leið, sem hann fór austan, ok varð hann nú Jiessu feginn. Þorgeirr valdi lið sitt, ok lét sér fylgja fjörutigi manna. Sámr hafði ok fjörutigi manna. Var þat lið vcl búit at vápnum ok l) De bcdílc HaanisKrifler lilfojc nú (lels efier, licls foran ril,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.