loading/hleð
(34) Blaðsíða 20 (34) Blaðsíða 20
20 HRAFNKELS SAGA. hestum. Eptir þat ríða þeir alla hina sömu leið, þar til er þeir koma í nætrelding í Jökulsdal; fara vlir brú á ánni; ok var þetta þann morgin, er feránsdóm átti at hevja. I*á spyrr Þorgeirr, hversu þeir mætti helzt á úvart koma. Sámr kveðst mundu kunna ráð til þess. Hann snýr þegar af leiðinni, ok upp á múlann, ok svá eptir hálsinum milli Hrafnkelsdals ok Jökulsdals, þar til er þcir koma utan undir fjallit, er boerinn stendr undir niðri á Aðalbóli. Þar gengu grasgeilar í heiðina upp, en þar var brekka brött ofan í dalinn; ok stóð þar bœrinn undir niðii. Þar stígr Sámr af baki, ok mælti: „Látum lausa hesta vára, ok gcymi tuttugu menn; en ver, scxtigi saman, hlaupum at bœnum, ok get ek, at fátt muni manna á fótum.” I'eir görðu nú svá, ok hcita þar síðan Ilrossageilar. I’á bar skjótt at bœnum. Yáru þá liðin rismál; eigi var fólk upp slaðit. Þeir skutu stokki á hurð, ok hlupu inn. Hrafnkell lá í rekkju sinni; taka þeir hann ok alla hans heimamenn, þá er vápnfœrir váru. Konur ok börn var rekit í eitt hús. í túninu stóð útibúr; af því ok heim á skálavegginn var skotið váðási einum; þeir leiða Hrafnkcl þar til ok hans menn. Hann bauð mörg boð fvrir sik ok sína merin. En cr þat tjáði eigi, þá bað hann mönnum sínum lífs; „því at þeir hafa'ekki til saka gört við vðr; en þat er mer engi úsœmd, þó at þer drepit mik; man ek eigi undan því mælast; en undan hrakningum mælumst ek; cr yðr engi sœmd í því.” Þorkell mælti: „Þat höfum ver hevrt, at þú haíir lítt verit leiðitamr þínum úvinuin, ok er nú vel, at þú kennir þess í dag á þer.” I‘á taka þeir Hrafnkel ok hans menn, ok bundu hendr þeirra á bak aptr. Eptir þat brutu þeir upp útibúrit, ok tóku reip ofan ór krókum; taka síðan knífa sína, ok stinga raufar á hásinum þeirra, ok draga þar í reipin, ok kasta þeim svá upp yfir ásinn, ok binda þá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.