loading/hleð
(35) Blaðsíða 21 (35) Blaðsíða 21
HRAFNKELS SAGA. 21 sva atta snman. I>á mælti Þorgeirr: Svá er nú komit kosti yðrum, Hrafnkell! sem makligt cr; ok mvridi þer þykkja Þetta úlíkligt, at þú myndir slika 1 skömm fá af nökkurum inanni, sem nú er orðit. Eða hvárt viltu, Þorkell! nú göra, at sitja her hjá Hrafnkeli ok gæta þcirra, eða viltu fara mcð Sámi ór garði á braut í örskotshelgi við bœinn ok hevja feránsdóm á grjóthól nökkurum, þar scm hvártki er akr ne eng.” þl’etla skyldi þann tima göra, cr sól væri í fullu suðri.) Þorkell svarar: „Ek vil her sitja, hjáHrafn- keli * sýnist mer þetta starfaminna.” I>eir Þorgeirr ok Sámr fóru þá, ok háðu feránsdóm. Ganga heim eptir þat, ok tóku Hrafnkcl ofan ok hans menn, ok settu þá niðr i tún- inu; ok var þá sigit blóð fyrir augu þeim. I>á mælti l>orgeirr til Sáms, at hann skyldi göra við Hrafnkel slikt, er hann vildi; „því at mer sýnist nú úvandleikit við hann.” Sámr svarar þá: „Tvá kosti göri ek þer, Hrafnkell! sá annarr, at þik skal leiða ór garði braut, ok þá menn, sem mcr líkar, ok vcra drcpinn; en með því at þú átt úmegð mikla fyrir at sjá, þá vil ek þess unna þer, at þú sjáir þar fyrir. Ok ef þú vilt líf þiggja, þá far þú af Aðalbóli mcð allt lið þitt, ok haf þá cina femurii, cr ek skapa þer, ok man þat harðla litið; en ek skal taka staðfestu þessa ok mannaforráð allt; skaltu þar aldri tilkall veita, ne þínir eríingjar; hvergi skaltu nær vera, enn fvrir austan Fljótdalsherað; ok máttu nú ciga handsöl við mik, ef þú vilt þenna upp taka.” Hrafnkell mælti: „Mörgum myndi be.tri þykkja skjótr dauði, enn slíkar* hrakningar; en mer man fara, sem mörgum öðrum, at lífit man kjósa, ef kostr er; göri ek þat mest sökum sona minna; því at Iítil man vera uppreist þeirra, ef ek dey frá.” I>á var Hrafnkell Ieystr, ok seldi hann Sámi sjálfdœmi. Sámr skipti Hrafnkeli af fe slíkt, cr hann vildi, ok var þat raunlítið. Spjót sitt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.