loading/hleð
(44) Blaðsíða 30 (44) Blaðsíða 30
HRAI'NKELS SACA. 30 hlut. En um vetrinn, er daga lengöi, fúr Sámr, viö annan mann, ok haföi þrjá hcsta, yfir hrú, olc jiaöan yfir Möðru- dalsheiði, ok svá vfir Jökulsá á ferju, svá til Mývatns, þaðan yfir Fljótshciði ok Ljósavatnsskarð, ok letli eigi fyrr, enn hann kom vestr í I’orskafjörð; er þar tekit vel við hánum. J'á var Þorkell nýköminn út ór för; hann hafði verit utan íjóra vetr. Sámr var þar viku, ok hvíldi sik; síðan segir hann jieim viðskipti þeirra Hrafnkcls, ok biðr þá brœðr ásjá ok liðsinnis enn sem fvrr. Þorgeirr hafði mcir svör fvrir þeím brœðrum í jiat sinni; kvaðst fjarri sitja: ,,Er langt á milli vár. l'óttumst ver allvel í hendr þer húa, áör ver gengum frá, svá at þér hefði hœgt verit at halda. Hefir þat farit eptir því, scm ek ætlaða, þá er þú gaft Hrafnkeli líf, at þess mvndir þú mest iðrast; fýstum \it þik, at þú skyldir Hrafnkel af lifi taka; en þú vildir láða. Er jiat nú auösét, hverr vizkumunr ykkarr hefir orðit, er hann lét þik sitja í friði, ok Ieitaði jiar fyrst á, er hann gat þann af ráðit, er hánum þótti þér vcra meiri maðr. Megum vit cigi hafa okkr til falls gæfulcysi þitt þetta. Er okkr ok eigi svá mikil fýst á at deila við Hrafn- kel, at vit ncnnim at leggja þar við virðing okkra optar. Iín hjóða viljum vit þér hingat mcð skuldalið jiitt allt undir okkarn áraburð, ef þér þykkir hér skapraunarminna, enn í nánd Hrafnkeli.” Sátrir kvcðst cigi því nenna, sagðist vilja heim aptr, ok bað þá skipta hestum við sik; var jiat þegar til reiðu. I’eir brœðr vildu gefa Sámi góðar gjafir; en hann vildi cngar iiiggja, ok sagði þá vera litla í skapi. Reið Sámr heim, við svá búit, til Leikskála, ok bjó þar til elli; fekk hann aldri uppreisn á móti Hrafnkeli, á meðan hann lifði. Eu Hrafnkell sat i búi sínu, ok hélt virðingu sinni; hann varð sóttdauðr, ok er haugr hans í ITrafnkels-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.