loading/hleð
(22) Blaðsíða 6 (22) Blaðsíða 6
6 Halldór prestur Magnússon prófasts á Stað í Stein- grimsfirði, [Einarssonar] hann átti Guðrúnu Ejaruadóttur frá Nauteyri, systur Bjarna prests á Brjámslæk; var Bjarni faðir þeirra Sigurðarson, Alexíussonar, þorvarðssonar; hjó Alexíus sá hönd af Ormi frá Knerri jporleifssyni undir Jörfabökk- um og dæmdist fyrir það í sektir miklar og út- lægur.1 Halldór prestur hafði fengió Arnes stóru- bóluárið 17072 eptir Bjarna Guðmundsson, er þar dó úr bólunni, föður Asgeirs prests í Dýrafjarðar- þingum [t 1772]. ími kom sjer á vist hjá Hall- dóri presti, en laug til nafns síns; tók hann að smíða fyrir prest og þótti snilld á vera, reri og stundum með húskörlum prests og þótti liðtækur með yfirburðum; gazt presti með öllu vel að verk- um íma. En lýsing hans hafði send verið um land og létu sýslumenn birta hana á mannfundum og við kirkjur í sýslum sínum. Nú hafði lögsögu ella sýslu á Ströndum Sumarliði Klemensson frá Marðarnúpi í Yatnsdal og sendi hann lýsing Ima í Árne8 sem annarstaðar; þóttist Halldór [prestur] þá sjá af lýsingunni, að Imi mundi á vist með sér, en lét fyrst á engu bera og réði Ima af hljóði að forða sér, því orð mundi á koma, hvar hann væri. Var það þá litlu síðar, að skip mikið sást þar úti fyrir; lét prestur þá húskarla sína róa til fiskjar og íma með þeim og töluðu þeir prestur og ími þá áður hljótt. En sagt er, að nær hálf vika mundi til hins útlenda skipsins, er Imi stökk út- 1) Sbr. Árb. Esp. V. 2B—26. 2) Síra Halldór sleppti prestskap 1731, dó 1734.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.