loading/hleð
(28) Blaðsíða 12 (28) Blaðsíða 12
12 að ekki hafði reift verið fyrir 12 árum, varð ekki vitnum að komið, svo Imi yrði sekur um falska mynt; kom hann og í lögréttu, bar af sér sakir og þverneitaði þess, er á hann var borið. Yoru stefudir í því máli Gísli Jónsson á Hafurbjarnarstöðum, Húni Hákonarson í Króki í Garði og Vigfús Jó- hannsson,1 2 er verið hafði talsmaður Ima í héraði, en aflagði það nú, og var honum þá skipaður Jón þorsteinsson, og hafði hann stefnt Jóni Hjaltalín að frammleggja dali þá, er íma var um kennt.3 En þá sýndi Hjaltalín tvær tinplötur í rlkisdala- formi með bókstöfum umhverfis illa gervum og óþekkjaulegri rnyndan innan þeirra beggja megin, og krafðist að íma væri dæmd refsiug fyrir land- hlaup. þá sönnuðu þeir Jón og Imi, að hann hefði verið á vist síðan fyrir 6 árum, fyrst með Oddi lögmanni og síðan með Ormi sýslumanni Daðasyni, hefði hann og (veitt) fálka fyrir Orm og fært til Bessastaðakóngsgarðs. Jón Hjaltalín kallaði og íœa grunaðan um stuld, er hann strauk; fyrst austan í öðrum klæðum heldur en hann átti. ími kvað verið hafa að láni og fórst viturlega að svara fyrir sig. Höfðu þeir þá lögsögu Páll Vída- lín og Kier og urðu þær málalyktir, að Imi varð 1) Prestur á Hvalsnesi 1711, missti embættið, varð þar aptur prestur 1735, að Kaldaðarnesi 1742, sleppti prestskap 1757, dó 1732. 2) þetta sem nú hefur verið sagt um málið gerð- ist mestallt á þingiuu 1725, en með því að þá þótti vanta nægileg gögn, var málinu frestað. og var það svo tekið aptur íyrir á alþingi 1726, og þá sýndi Hjaltalín tin- plöturuar o. s frv.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.