loading/hleð
(36) Blaðsíða 20 (36) Blaðsíða 20
‘JO «Ég hef tólf báta fyrir landi og tólf menn á hverjum báti, tólf seli drepur hver maður og í tólf lengjur er skorinn hver selur og hver lengja er skorin í tólf stykki, þá eru tveir um toddann — og teldu þar af, kongur#. Á meðan kongur var að reikna þetta sarnan, seiddi þessi karl skipið inn í bjargið aptur að siglu og í sama bili var kongur búinn að reikna saman fjölskyldu karls. 2. í mínu ungdæmi hefi eg heyrt frásögn nokkra um þorgeir stjakarhöfða. Mig minnir, að með þessa sögn færi Yigfús Jónsson [á Leirulæk, föðurbróðir Árna Magnússonar, d. 1727]. þorgeir átti að hafa lifað samtíða Ólafi kongi (Tryggva- syni, trúi jeg). Úr þessari sögu man eg þetta, sem eptir fylgir; trúi eg það, eg heyrði sagt, væri ekki meira. Sem Ólafur kongureitt sinn fór fram með björgum nokkrum eður og lá á skipi undir björgum nokkrum, hugði kongur og hans menn •ekki fyrri að en skipið var hálft eður meir komið inn í hamarinn (kannske skúta eður hellir, er ver- ið hafði í bjargið). Hafði bjargbúinn sá, er þar átti bygð, ætlað að seiða til sín inn í hamarinn gkipshöfnina. þegar svo var komið í óvænt efni, greip þorgeir (sem meðal kongsmanna var á skip- inu) einn ás og setti hann í bjargið en annan enda fyrir bringspalir sér. Tröllskapur bjargbúans dró skipið inn, en þorgeir stóð á móti. Um siðir reyndi þorgeir á orku sína, svo að bringuteinar hans gengu í sundur og í því sama átaki könist
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.