loading/hleð
(63) Blaðsíða 47 (63) Blaðsíða 47
47 síðan hvarf hann brott úr kirkjunni, og vissi eng- lQu, hvert hann fór; loks‘var hans leita farið, og íannst hann um síðir úti í hesthúsi. Var hann þá * fflesta kappi að moka það. En þótt Eiríkur þætti vera fremur vitgrannur í mörgum greinum, var hann þó forspár um ýmsa Muti sem Oddur biskup faðir hans. Einhverju S1nni bar svo við einn sunnudag, að kona hans kom þar að, er Eiríkur var að gera að graffærum kirkjunnar. Hún spurði hann að, hví hann gerði slíkt á helgum degi, með því líka að eigi væru líkindi til þess, að graffærin yrðu bráðlega notuð. Hann kvaðst þurfa að skynda viðgerðinni, því graffærin jn-ðu notuð við jarðarför hennar sjálfrar, er f^ra mundi fram þá viku. Ekki er annars get- en að konan væri heil heilsu, þegar þau töluð- us*< þetta við. En uæsta dag andaðist hún, og var jörðuð áður vikan var liðin. Verníundur og Oddur. (líptir hdr. Bjarna stúdents Símonarsonar). Synir Eiríks hins heimska á Eitjum, voru þeir Oddur, er reit Fitja-annál og Gísli. Hann bjó að Vatnshorni í Skorradal; hann var talinn margvís. Næsti bær fyrir utan Vatnshorn heitir Svangi; lönd liggja saman í Svanga og á Drag- hálsi í Svínadal. í þann tíma bjó sá maður að Svanga, er hét Vermundur, en Oddur hét bóndinn ^ Draghálsi; hann þótti fjölkunnugur og illur við- Ureignar. Oddur beitti sauðum sínum á landa- u‘erkjum milli Dragháls og Svanga; fóru þeirmjög lDn í Svangaland og þóttist Vermundur verðafyr-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.