loading/hleð
(66) Blaðsíða 50 (66) Blaðsíða 50
50 var karl einn, sem mælt var að ætíð hefði byr á sjó, hvert sem hann vildi. Einu sinni kemur prestur til fuudar við karl og biður hann að flytja sig eitthvað sjóleiðis. Karl heitir því. Prestur segir, að þeir þurfi ekki að vera nema tveir einir. Eara þeir nú báðir ofan að sjó; karl setur fram kænu, sem hann átti, og ýta þöir báðir og fara upp í. Prestur hefir nú nákvæmar gætur á, hvað karl hefst að. jpegar komið er á flot, fer karl fram í barka og fer að laumast ofan í vasa sinn, tekur upp blað með einhverju á og fer að þylja í hljóði fyrir munni sér. Prestur læðist að honum og spyr, hvað hann sé nú að gera. Karl ætlar að stinga niður blaðinu aptur. Prestur segist þá einn verða að ráða þeirra í milli, og skipar karli að fá sér blaðið og segja sér, hvernig á þvf stæði. Karl segist lengi hafa verið ekki byrsæll; hafi hann því farið til kunningja síns, sem hati vitað jafn- langt nefi sínu og spurt hann ráða. Hann hafi þá gefið sér þetta blað og mælt svo fyrir, að bann skyldi lesa þuluna á því, þegar hann ætlaði að sigla, og mundi það vel duga. Prestur les nú á blaðið, og er á því «Pater nostem. Prestur segir nú karli, hvað sé á blaðinu, það sé að vísu gott, að hann lesi ofaðir vor» þó það sé á útlendu máli og hann skilji það ekki, ef hann trúi því, að það veiti sér byr og blessun, en hitt sé illt, ef hann ætli það vera galdur og að hann verði að liði. f egar karl heyrði þetta, þótti honum minna varið í blaðið, og er sagt að eptir þetta hafi hann ekki orðið byrsælli en aðrir menn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.