loading/hleð
(80) Blaðsíða 64 (80) Blaðsíða 64
kynni að vera stúlkan sín. Bíður hann nú í hlað- ið og drepur á dyr. Bóndi kemur út og tekur vel við gesti og býður honum að vera þar um nóttina. Er nú komumaður leiddur til stofu og veittur all- ur greiði og gengu þær báðar um beina eldri dæt- ur bóndans og þjónuðu komumanni til rekkju um kvöldið. Komumaður spyr bóuda, hvort hann ætti önnur börn en þessar tvær dætur, sem hér hefðu verið hjá þeiru. Bóndi kvað nei við því. Gestur- inn kvað sig minna frá fyrri tíð, að hann hefði heyrt, að bóndinn í Hafrafellstungu ætti þrjár dætur, «en það má vera að ein þeirra sé dáin». Bóndi kvað það dauða verra, því húu væri mesti aumingi og því liefði hann ekki talið hana. Stúd- entinn kvað sig langa til að sjá hana líka, eins og hinar systurnar. Bóndi segir hún sé engum manni sýnandi og svo sé hún í kvíum að mjalta og biður hann að uefna það ekki. Eer nú bóndi frá komumanni. Um kvöldið þegar yngsta dóttir- in kom heim frá því að reka ærnar, sér húu hvar systur hennar standa framan við stofuhurðina með næturgagn og eru að ýta hver annari inn í stof- una. |>egar þær sjá systur sína koma inn, fara þær til hennar og biðja hana blessaða að fara nú inn í stofuna fyrir sig, því þær hafi gleymt þessu í kvöld. Hún tók því seinlega, og kvað bezt, að þær gerðu það sjálfar; þær hafi staðið gestinum fyrir beina og sé honum kunnugri en hún, og hún sé ekki svo til fara, þar sem hún sé holdvot og ó- hrein, að hún vilji ganga inn í stofu. En það sé þó ekki svo að skilja, að hún þori það ekki. þær biðja hana þá enn betur og lofa henni öllu góðu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 64
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.