loading/hleð
(83) Blaðsíða 67 (83) Blaðsíða 67
67 hún væri laus við öll verk þar á bænum og ætl- aði hann að fá til konu til að kenna henni tif munns og handa og bað bónda að ala önn fyrir þeim báðum í tvö eða þrjú ár, og skyldu þær búa 1 stofunni. Bóndi hét þessu og lofar öllu fögru. Nú var bóndadóttir vöknuð og klæðir hún sig nú í smn nýja búning, og þegar hún kemur fram á gólfið í öllu skartinu, þykja mönnum mikil um- skipti orðin á henni og bar hiin nú eins mikið af systrum sínum og þær liöfðu þótt bera af henni áður. Systur hennar stóðu nú agndofa og orðlaus- ar og öfunduðu hana sem nærri má geta. Stúd- entinn var um tíma hjá unnustu sinni um sumar- ið og féll vel á með þeim. Lítið samblendi hafði hun við systur sínar, enda þóttust þær ofgóðar til að auðmýkja sig. Síðan fékk stúdentinn konu ema, sem var vel að sér til að kenna unnustu sinni og vistaði haua til tveggja ára og galt henni hítup. Seint um sumarið kvaddi kann unnustu sína og fólk allt í Hafrafellstungu og hélt á leið hl skips með fylgdarmanni, en þegar hann var kominn nokkrar bæjarleiðir frá Hafrafellstungu SD5’r hann aptur en lætur fylgdarmanninn halda áfram. Hann vildi forvitnast um, hvernig unn- Datu hans hefði orðið við burtför hans. þegar ann kemur heim aptur, er hún sofandi, og spyr ann fóstru hennar, sem nú var orðin, hvernig renni hefði orðið við, þegar hann fór. Hún segir, að hún hafi grátið sárau og talið margar harma- ^ölur og það helzt, að hann mundi aldrei koma aptur og gleyma sér, sem væri svo lítilmótleg, og 5*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 67
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.