loading/hleð
(86) Blaðsíða 70 (86) Blaðsíða 70
70 Vísa séra Jóns Jporgeirssonar á Hjaltabakka um lögsagnara einn í Húnavatnsþingi. [Séra Jón forgeirsson er fæddur 1598 og andaðist 1674; hann átti 34 börn; eitt af þeim var Steinn biskup Jóns- son. Vísan er stundum eignuð öðrum, en rang- lega. I Varðgjárkveri Bókmenntafélagsins (Nr. 639. 8vo), sem skrifað er á 18. öld, er hún eignuð séra Jóni, og Jón Ólafsson frá Grunnavík, sem var kunnugur Steini biskupi oggatþví vitað þettarétt, eignar hana skýlaust séra Jóni í orðabók sinni (við orðin: granda, krabbi) og segir hann að bragar- hætti heiti vísan veltuvísa eða krabbagangur. Ann- ars eru þetta sléttubönd]. Dóma grundar aldrei ann illu pretta táli, sóma stundar hvergi hann hallar réttu máli. VÍSa eptir forvald Bögnvaldsson á Sauðanesi (f. um 1600, d. 1690). [forvaldur var kallaður göldróttur. Eitt sinn tók snjófióð alla sauði hans, og bát hans spýtti á sjó út fyrir veðri. Bar kona hans sig mjög illn og fór að gráta. j?á kvað hann þessa vísu. Eptir handriti þorsteins á Upsum]. Mas er að hafa mammons grát þó miðlist nokkuð af auði, nú skal efna í annan bát og ala upp nýja sauði. Vísa Sigurðar Ingimundarsonar Englands- fara um 1670. [Sigurður fór til Englands á haust- um, en kom jafnan út til íslands á vorin vestur í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Kápa
(16) Kápa
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Kápa
(98) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1890)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 70
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/1/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.