loading/hleð
(29) Blaðsíða XIX (29) Blaðsíða XIX
XIX Valdimar Ásmundarson var fæddur að Hvarfi í Bárðardal 10. júlí 1852. Á barnsaldri fluttist hann með foreldrum sín- um fyrst í Reykjadal og þaðan í Þistilfjörð. Hjá sira Gunn- ari Gunnarssyni, presti á Svalbarði, naut hann á unglingsár- um tilsagnar nokkrar vikur. Þótti presti hann gott náms- mannsefni og var þess mjög fýsandi, að hann væri látinn ganga skólaveginn, en efnaskortur hamlaði. Ur skólagöngunni varð ekki meira, og hlaut Valdimar því að reyna leiðsagnar- laust að leita uppi fræðilindirnar, sem námfúsa unglinga þyrstir í. Og honum tókst sú leit aðdáanlega vel. Ritstörf tamdi hann sér þegar í æsku, ritaði meðal annars greinir í Norðanfara, og fyrir prestinn, er þjónaði Svalbarði i Þistil- firði, samdi hann sóknarlýsingu 1873, svo vel úr garði gerða, að Jóni Sigurðssyni fannst mikið um, — átti sízt von slikr- ar sendingar frá útkjálkabúa, unglingsmanni, óskólagengnum. Olafur Davíðsson getur þessarar sóknarlýsingar á þessa leið: j.Það er aðeins ein sóknarlýsing, sem minnist nokkuð ítar- lega á leiki og listir, en það er lýsing Svalbarðssóknar í Þistil- firði 1873 eftir Valdimar Ásmundsson, sem nú er ritstjóri I’jallkonunnar, enda er hún ein af langbeztu sóknarlýsingun- nm að öllu leyti“. Vitnar Ólafur oft i þessa sóknarlýsingu. Valdimar mun hafa verið innan tvítugs, er hann fór úr Þistilfirði, efalaust í því skyni, að fá betur notið sín og aflað sér meiri menntunar. Ár'in 1870—1880 fékkst hann við ýmis ritstörf, einkum á Akureyri, svo og við barnakennslu þar og víðar, meðal annars öðru hvoru að Leirá í Leirársveit. Við Lennsluna í móðurmálinu hefir hann fundið þörfina á hand- hægum leiðarvísi í málfræði og stafsetningu, og fyrir þvi semur hann Ritreglur sínar. Þær komu út í fyrsta sinni í Reykjavík 1878. Urðu þær þegar einkar vinsælar og almennt notaðar við kennslu bæði í skólum og við heimafræðslu. Voru bær endurprentaðar aftur og aftur á fárra ára fresti og þá Með nokkrum endurbótum. — Árið 1881 fór Valdimar al- farinn til Suðurlands. Veturinn 1882—1883 var hann kenn- ari við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. Blaðið ,,Fjallkonuna“ stofnaði hann 1884 og var ritstjóri hennar i rúmlega 18 ár, en eigandi hennar frá 9. nóv. 1885. b*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Mynd
(12) Mynd
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða XIX
(30) Blaðsíða XX
(31) Blaðsíða XXI
(32) Blaðsíða XXII
(33) Blaðsíða XXIII
(34) Blaðsíða XXIV
(35) Mynd
(36) Mynd
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 65
(104) Blaðsíða 66
(105) Blaðsíða 67
(106) Blaðsíða 68
(107) Blaðsíða 69
(108) Blaðsíða 70
(109) Blaðsíða 71
(110) Blaðsíða 72
(111) Blaðsíða 73
(112) Blaðsíða 74
(113) Blaðsíða 75
(114) Blaðsíða 76
(115) Blaðsíða 77
(116) Blaðsíða 78
(117) Blaðsíða 79
(118) Blaðsíða 80
(119) Blaðsíða 81
(120) Blaðsíða 82
(121) Blaðsíða 83
(122) Blaðsíða 84
(123) Blaðsíða 85
(124) Blaðsíða 86
(125) Blaðsíða 87
(126) Blaðsíða 88
(127) Blaðsíða 89
(128) Blaðsíða 90
(129) Blaðsíða 91
(130) Blaðsíða 92
(131) Blaðsíða 93
(132) Blaðsíða 94
(133) Blaðsíða 95
(134) Blaðsíða 96
(135) Blaðsíða 97
(136) Blaðsíða 98
(137) Blaðsíða 99
(138) Blaðsíða 100
(139) Blaðsíða 101
(140) Blaðsíða 102
(141) Blaðsíða 103
(142) Blaðsíða 104
(143) Blaðsíða 105
(144) Blaðsíða 106
(145) Blaðsíða 107
(146) Blaðsíða 108
(147) Blaðsíða 109
(148) Blaðsíða 110
(149) Blaðsíða 111
(150) Blaðsíða 112
(151) Blaðsíða 113
(152) Blaðsíða 114
(153) Blaðsíða 115
(154) Blaðsíða 116
(155) Blaðsíða 117
(156) Blaðsíða 118
(157) Blaðsíða 119
(158) Blaðsíða 120
(159) Blaðsíða 121
(160) Blaðsíða 122
(161) Blaðsíða 123
(162) Blaðsíða 124
(163) Blaðsíða 125
(164) Blaðsíða 126
(165) Blaðsíða 127
(166) Blaðsíða 128
(167) Blaðsíða 129
(168) Blaðsíða 130
(169) Blaðsíða 131
(170) Blaðsíða 132
(171) Blaðsíða 133
(172) Blaðsíða 134
(173) Blaðsíða 135
(174) Blaðsíða 136
(175) Blaðsíða 137
(176) Blaðsíða 138
(177) Blaðsíða 139
(178) Blaðsíða 140
(179) Blaðsíða 141
(180) Blaðsíða 142
(181) Blaðsíða 143
(182) Blaðsíða 144
(183) Blaðsíða 145
(184) Blaðsíða 146
(185) Blaðsíða 147
(186) Blaðsíða 148
(187) Blaðsíða 149
(188) Blaðsíða 150
(189) Blaðsíða 151
(190) Blaðsíða 152
(191) Blaðsíða 153
(192) Blaðsíða 154
(193) Blaðsíða 155
(194) Blaðsíða 156
(195) Blaðsíða 157
(196) Blaðsíða 158
(197) Blaðsíða 159
(198) Blaðsíða 160
(199) Blaðsíða 161
(200) Blaðsíða 162
(201) Blaðsíða 163
(202) Blaðsíða 164
(203) Blaðsíða 165
(204) Blaðsíða 166
(205) Blaðsíða 167
(206) Blaðsíða 168
(207) Blaðsíða 169
(208) Blaðsíða 170
(209) Blaðsíða 171
(210) Blaðsíða 172
(211) Blaðsíða 173
(212) Blaðsíða 174
(213) Blaðsíða 175
(214) Blaðsíða 176
(215) Blaðsíða 177
(216) Blaðsíða 178
(217) Blaðsíða 179
(218) Blaðsíða 180
(219) Blaðsíða 181
(220) Blaðsíða 182
(221) Blaðsíða 183
(222) Blaðsíða 184
(223) Blaðsíða 185
(224) Blaðsíða 186
(225) Blaðsíða 187
(226) Blaðsíða 188
(227) Blaðsíða 189
(228) Blaðsíða 190
(229) Blaðsíða 191
(230) Blaðsíða 192
(231) Blaðsíða 193
(232) Blaðsíða 194
(233) Blaðsíða 195
(234) Blaðsíða 196
(235) Blaðsíða 197
(236) Blaðsíða 198
(237) Blaðsíða 199
(238) Blaðsíða 200
(239) Blaðsíða 201
(240) Blaðsíða 202
(241) Blaðsíða 203
(242) Blaðsíða 204
(243) Blaðsíða 205
(244) Blaðsíða 206
(245) Blaðsíða 207
(246) Blaðsíða 208
(247) Blaðsíða 209
(248) Blaðsíða 210
(249) Blaðsíða 211
(250) Blaðsíða 212
(251) Blaðsíða 213
(252) Blaðsíða 214
(253) Blaðsíða 215
(254) Blaðsíða 216
(255) Blaðsíða 217
(256) Blaðsíða 218
(257) Blaðsíða 219
(258) Blaðsíða 220
(259) Blaðsíða 221
(260) Blaðsíða 222
(261) Blaðsíða 223
(262) Blaðsíða 224
(263) Blaðsíða 225
(264) Blaðsíða 226
(265) Blaðsíða 227
(266) Blaðsíða 228
(267) Blaðsíða 229
(268) Blaðsíða 230
(269) Blaðsíða 231
(270) Blaðsíða 232
(271) Blaðsíða 233
(272) Blaðsíða 234
(273) Blaðsíða 235
(274) Blaðsíða 236
(275) Blaðsíða 237
(276) Blaðsíða 238
(277) Blaðsíða 239
(278) Blaðsíða 240
(279) Blaðsíða 241
(280) Blaðsíða 242
(281) Blaðsíða 243
(282) Blaðsíða 244
(283) Blaðsíða 245
(284) Blaðsíða 246
(285) Blaðsíða 247
(286) Blaðsíða 248
(287) Blaðsíða 249
(288) Blaðsíða 250
(289) Blaðsíða 251
(290) Blaðsíða 252
(291) Blaðsíða 253
(292) Blaðsíða 254
(293) Blaðsíða 255
(294) Blaðsíða 256
(295) Kápa
(296) Kápa
(297) Saurblað
(298) Saurblað
(299) Saurblað
(300) Saurblað
(301) Band
(302) Band
(303) Kjölur
(304) Framsnið
(305) Kvarði
(306) Litaspjald


Huld

Ár
1935
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
588


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/51bfbaa0-aaf5-4473-af68-27427cad7b24

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1935)
http://baekur.is/bok/51bfbaa0-aaf5-4473-af68-27427cad7b24/1

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða XIX
http://baekur.is/bok/51bfbaa0-aaf5-4473-af68-27427cad7b24/1/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.