loading/hleð
(40) Blaðsíða 34 (40) Blaðsíða 34
34 kyngi. Er nú ráð að gera víkingum öllum orð, að þeir sem búa hér á Hálogalandi og þar í grend veiti þér að bardaganum, enn sleppi að fara í ieið- angr þetta vor. Einnig skaltu gera þeim bræðrum Höddbrodds orð, að þeir komi þér til liðveizlu, og það sem fyrst, áðr þeim verðr kunnugr liðsafli sá, er þér verðr að höndum borinn; því uggvænt er, að verði honum kunnr og þeim liðsaflinn, gruni þá, að þú fáir ósigr, og vilji þá heldr sitja hjá og sjá á leikslok. Enn gera skaltu þeim tvo kosti, annað tveggja, að þeir komi með allan sinn liðsafla þér til hjálpar, ella sæti afarkostum. Skaltu svo til sjá, að allir verði hér komnir á tilteknum tíma; enn eg mun finna kunningja mína, er mér lítast liðvænleg- astir, og ráða þá, enn þú skalt hasla orustuvöll og búa alt undir sem haglegast.* Fer nú Holgi að öllu sem Huld lagði ráð á, og lét herör ganga alla vega frá sér, og dreif ti! hans ógrynni liðs af öllu Há- logalandi. Kom Heimgestr með mikið lið af Naumu- dal; einnig kom Hundingi og bræðr hans með mik- ið lið, og kvaðst mundu veita honum liðveizlu, ef hann ætti lönd að verja, enn ekki fylgdi þeir hon- um í leiðangr. Holgi kvað svo ástatt, að þeim væri jöfn hætta búin og sjálfum sér, ef hann fengi ósigr á þéim, er að mundu sækja. Höfðingjar þeir, erliði áttu að ráða, og vóru með Holga, vóru þessir: Heiðrékr, Brímir, Brýsingr hinn rami, Skolr og Skotti.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.