loading/hleð
(46) Blaðsíða 40 (46) Blaðsíða 40
40 þeim út af höllinni. Þá mælti Gísli: »Segi það maðr manni, að við séum hlutvandir, og það með, að það er álag vort á meninu, að það verði þess manns bani, er beztr maðr er og ágætastr í ætt sinni.c Síð- an fóru þeir á burt og fundu Auða og Huld og sögðu þeim erindislok sín. Varð Auði allbeiskr við. F*á mælti móðir þeirra, að hún vildi láta seiða dráps- seið að Vísburr, »og þykir mér Huld ekki vilja veita oss mikla aðstoð, vilji hún því ekki sinna.« »Svo mun það vera,« segir Huld, »að ekki mun ykkr þykja í veitt ella. Enn svo er mál með vexti, að þetta má eg ekki gera, sakir þess eg seiddi áðr að Vandlanda föðr hans, nema það mein fylgi þá ættinni, að jafnan séu ættvíg í henni upp héðan í frá. Er það skaði mikill ætt ykkar Ynglinga. Segið mér því skjótt, hvort ykkr þyki svo miklu um varða, að seiðr þessi fari fram, að þér viljið til þessara örlaga vinna.« Enn þau játtu því öll. Var þá seið- hjallr mikill reistr og framdi Huld seið magnaðan. Vildi þá svo til, að Öndr leit hana og þótti hún svört og hin ferlegasta, sem mesta tröll. Enn er lokið var seiðinum, kemr hún að máli við Önd og kveðr hann hafa séð sig að seiðinum, »ogmun það eftir fara,« segir hún, »að þú færð hvorki af mundinum né ríkinu.« Enn Öndr kvað það engu skifta, yrði Vísburr drepinn. »Pá verðið þér að fara í Dali,« segir Huld, »og biðja Heiðir liðs. Mun hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.