loading/hleð
(13) Blaðsíða VII (13) Blaðsíða VII
FORMÁLI Á alþjóðlegri skráningarráðstefnu, sem haldin var í Kaupmannahöfn 1969 á vegum skráningardeildar IFLA, var ákveðið að staðla form og efni bókfræðilegrar lýsingar.** Alþjóðlegi staðallinn um lýsingu prentaðra bóka - ISBD(M): Intemational Standard Bibliographic Description for Monographic Publications - var hinn fyrsti af ISBD skráningarstöðlunum, sem gerður var samkvæmt ákvörðuninni frá 1969 og komu fyrstu drög hans út 1971. Allmargar þjóðbókaskrár fylgdu orðið þessum drögum 1973 en þá hafði texti þeirra verið þýddur á nokkur tungumál og verið hafður til hliðsjónar við endurskoðun reglna um bókarlýsingu í nokkrum löndum. Vegna ábendinga frá þeim sem notað höfðu þessi drög var ákveðið að taka þau til endurskoðunar. Skráningardeild IFLA stóð fyrir ráðstefnu um endurskoðun ISBD(M) í Grenoble 23.-24. ágúst 1973 og 1974 kom fyrsta útgáfa út í endanlegri gerð. í ágúst 1975 fór endurskoðunarnefnd Ensk-amerísku skráningarreglnanna þess á leit við skráningardeild IFLA að saminn yrði alþjóðlegur staðall um bókfræðilega lýsingu á hvers kyns safnefni. í samræmi við þetta var grunnstaðallinn ISBD(G) gefinn út 1977. ISBD(M) var síðan endurskoðaður til þess að hann væri í samræmi við ISBD(G) og endurskoðuð 1. útgáfa ISBD(M) kom út 1978. Á fundi sem haldinn var á heimsþingi IFLA í Briissel í ágúst 1977 tók fastanefnd skráningardeildar sambandsins mikilvæga ákvörðun varðandi áætlun IFLA um ISBD skráningarstaðlana. Ákveðið var að staðlarnir skyldu gilda án endurskoðunar í fimm ár. Að þeim tíma liðnum skyldi endurskoðun allra eða einstakra staðla tekin til athugunar. I samræmi við þessa ákvörðun skipaði IFLA nefnd til þess að endurskoða staðlana og kom hún saman til fyrsta fundar í London 10.-11. ágúst 1981. Áætlun var gerð um endurskoðun staðlanna fjögurra sem út voru komnir: ISBD(CM), ISBD(NBM), ISBD(S) (sem komu fyrst út 1977) og ISBD(M) (þá gerð sem kom út 1978). Vinnuhópur var skipaður til þess að endurskoða hvern staðal og formaður í hverjum hópi var valinn úr endurskoðunarnefndinni. Reynslan hafði sýnt að staðlarnir fjórir voru víða notaðir. Þeir höfðu t.d. verið teknir upp í skráningarreglum og þjóðir sem ekki áttu sér eigin skráningarreglur höfðu tekið þá upp. Sú reynsla sem fengist hafði af notkun staðlanna gaf margar gagnlegar vísbendingar um atriði sem huga þyrfti að við frekari endurskoðun þeirra og eftirtalin fimm atriði voru álitin nauðsynleg: 1) skýra orðalag og samræma skilgreiningar og ýmis ákvæði, 2) gera staðlana betur til þess fallna að lýsa ritum sem ekki eru rituð með latneska stafrófinu, 3) endurskoða notkun jafnaðarmerkis, 4) auka við fleiri og betri dæmum, 5) taka til athugunar ábendingar varðandi ISBD(NBM) einkum frá IASA (Intemational Association of Sound Archives) og IÁML (Intemational Ássociation of Music Libraries). Rcport of the Intemalional Mceting of Cataloguing Experts, Copenhagen, 1979. Libri, vol. 20, no. 1, 1970; s. 115-116.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


ISBD(M)

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: ISBD(M)
http://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða VII
http://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.