loading/hleð
(14) Blaðsíða VIII (14) Blaðsíða VIII
Þörfín á samræmingu milli staðlanna fjögurra var einkum varðandi orðalag og að auka við skil- greiningum að svo miklu leyti. sem þær tegundir efnis sem staðlamir taka til leyfa það. Þegar ljóst varð að mesta verkið yrði við samræminguna tók bókfræðiskrifstofa EFLA saman leiðarvísi sem hafður skyldi til hliðsjónar við verkið. Endurskoðunamefnd ISBD staðlanna hélt annan fund sinn í London 19.-21. janúar 1983 og sendi fyrstu drög að endurskoðun frá sér til umsagnar skömmu síðar. Frestur til þess að skila ábendingum var til 31. janúar 1984. Athugasemdir frá einstaklingum og stofnunum bámst víðs vegar að og mörg gagnleg atriði úr þeim nýttust vinnuhópunum er þeir héldu endurskoðuninni áfram. Formenn vinnuhópanna tóku síðan saman önnur drög staðlanna fjögurra þar sem tekið var tillit til allra tillagna og ábendinga. Þriðju drög vom síðan tekin saman í Library of Congress þar sem texti staðlanna var borinn saman og samræmdur. Formenn vinnuhópanna fengu þessi þriðju drög, fóm yfir þau, gerðu á þeim nauðsynlegar breytingar og bentu á óleystan vanda. Ákvarðanir um lausnir vom síðan teknar og gengið var frá lokatexta staðlanna í samráði við formenn vinnu- hópanna og Barböru Jover sem þá var yfirmaður bókfræðiskrifstofu IFLA. Öll endurskoðunin krafðist meiri tíma og vinnu en gert hafði verið ráð fyrir í áætlunum frá 1981 og 1983. Þakka ber öllum þeim sem létu í té umsagnir um drögin eða leitað var ráða hjá, sérstaklega Barböru Jover og starfsfólki Library of Congress fyrir að tryggja samræmi í ákvörðunum og að texta staðlanna væri breytt samkvæmt þeim. í þessari útgáfu ISBD(M) em þrír viðaukar og atriðisorðaskrá. í Viðauka A em almennar leiðbeiningar um hina sérstöku aðferð við liðgreinda lýsingu. I Viðauka B er reynt að koma til móts við þarfir þeirra sem fást við skráningu austurlenskra rita. Þar er stutt yfirlit um hvemig taka skal upp atriði í ritum þar sem bæði er notað stafróf sem lesið er frá hægri til vinstri og vinstri til hægri. I Viðauka C em dæmi sem valin em sérstaklega til þess að sýna hvemig farið er með atriði í hveijum þætti bókarlýsingar. Endurskoðuð útgáfa ISBD(M) kemur til móts við eitt af meginmarkmiðunum, sem stefnt var að með endurskoðuninni, þ.e. lausn vanda sem tungumál rituð með öðm stafrófi en hinu latneska valda. Allir fjórir staðlarnir em nú að nokkm miðaðir við austurlensk rit og þann vanda sem lýsing þeirra skapar. ISBD(M) er staðall fyrir bækur og leyfir notkun baktitils sem aðalheimildar þegar um sérstök afbrigði er að ræða svo sem oft er um austurlensk rit. ISBD(M) miðast einnig við bækur sem ætlaðar em sjónskertum. Ef staðallinn er ekki nógu nákvæmur til þess að lýsa slíkum ritum er skrásetjurum bent á rit sem gefið var út á vegum IFLA Round Table of Libraries for the Blind. Þessi nýja útgáfa hefur verið samþykkt af skráningardeild IFLA. Washington, D.C.; Philadelphia, Pa. Lucia J. Rather, formaður í endurskoðunamefnd febrúar 1987 ISBD staðla Frances Hinton, formaður í vinnuhópi um ISBD(M)
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


ISBD(M)

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: ISBD(M)
http://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða VIII
http://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.