loading/hleð
(26) Blaðsíða 10 (26) Blaðsíða 10
0.4.4 Sé fyrsta atriði í þætti ekki til staðar kemur punktur, bil þankastrik, bil (. - ) í stað ann- arrar merkjasetningar á undan því atriði sem greint er ffemst í þættinum. 0.4.5 Sé þáttur endurtekinn, fer punktur, bil, þankastrik, bil (. - ) á undan hverri endurtekningu nema (a) í tilvikum eins og þeim sem lýst er í 0.4.3 og (b) eins og gert er ráð fyrir í 6. þætti, Merkjasetning B-C fyrir fleiri en eina ritröð. 0.4.6 Sé atriði endurtekið, fer viðeigandi greinarmerki á undan hverri endurtekningu. 0.4.7 Endi atriði á punkti og sé fyrsta greinarmerki á undan næsta atriði punktur, skal aðeins hafa einn punkt. 3. útg. - ekki 3. útg.. - 0.4.8 Þijú greinarmerki eru notuð í öllum eða flestum þáttum: A. Hornklofar ([ ]) umlykja ákveðin atriði í 1. þætti (sjá 1.2), 4. þætti (sjá 4.3) og hluta atriðis í 5. þætti (sjá 5.1). Homklofar umlykja atriði sem sótt eru í aðra heimild en aðalheimild hvers þáttar (sjá 0.5.2) og innskot í bókarlýsingu (sjá 0.6, 0.7, 0.10, 0.11). Þegar atriði, sem standa saman í bókarlýsingu, eru sótt í aðra heimild en aðalheimild, standa þau innan sömu homklofa ef þau eru í sama þætti. Atriði sem ekki em í sama þætti standa innan eigin homklofa. Formgreining er alltaf innan sér homklofa. B. Úrfellingarpunktar, þ.e. þrír punktar (...), tákna að hluti atriðis hefur verið felldur brott (sjá 0.7.1, 0.7.2). C. Svigar (()) umlykja greiningu ritraðar í 6. þætti, viss atriði í 4. þætti og suma hluta atriðis í 5. og 8. þætti. Eitt merki, plúsmerki ( + ) með bili á undan og eftir er notað í 5. þætti (sjá 5.4). 0.4.9 Standi sömu upplýsingar innan þáttar eða atriðis á tveimur eða fleiri tungumálum og/eða staffófum á eftirfarandi við: Standi atriði á tveimur eða fleiri tungumálum og/eða staffófum fer bil, jafnaðarmerki, bil ( = ) á undan annarri og sérhverri síðari málmynd og/eða staffófi. Standi tvö eða fleiri atriði í sama þætti á tveimur eða fleiri tungumálum og/eða stafrófum em atriði sömu málmyndar og/eða stafrófs greind saman með viðeigandi merkjasetningu á undan hverju atriði. Á undan greiningu samstæðra atriða fyrstu málmyndar og/eða stafrófs fer það greinarmerki sem á við fyrsta atriði. Á undan annarri og sérhverri síðari málmynd og/eða stafrófí fer bil, jafnaðarmerki, bil (= ). 0.4.10 Gefi rit, sem verið er að lýsa, ekki tilefni til að notaðir séu einhverjir þættir eða atriði, er þeim sleppt ásamt meðfylgjandi greinarmerkjum. 0.4.11 Þegar skráð eru rit, sem rituð eru frá hægri til vinstri, verður röð kommu og semikommu í staðlaðri merkjasetningu öfug. Sama gildir um punkt, bil, þankastrik, bil sem sett eru frá hægri til vinstri, sviga og homklofa. Skástriki og serkneskum tölum, sem standa í réttri röð í slíkum ritum er ekki snúið við í bókarlýsingu. Sjá Viðauka B um meðferð á atriðum, sem bæði eru rituð með stafrófi, sem ritað er frá hægri til vinstri og stafrófi sem ritað er frá vinstri til hægri. 10
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


ISBD(M)

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: ISBD(M)
http://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.