Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (369,9 KB)
JPG (327,9 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Stoue-Dommen. 85
Gu&mundsson, Gísli Sveinsson, Hallur Ólafsson, þorvar&ur 1564.
Björnsson, þórir Sveinsson, þorsteinn Oddsson, Guomundur 2, Juli,
Jónsson , Einar Gíslason, Einar Pálsson, Jón Sigur&sson,
Magmís Kelilsson, Pélur þorleifsson, Magnús Jónsson,
Árni Jónsson, Magnús Jónsson og OddurTumasson gjörum
öllum og sérhverjum kunnigt, þöim sem þella bref
birlist, lesa e&a heyra Iesi&, a& árum eplir gu&s
bu;& m. d. Ix. iiij. föstudaginn næstan fyrir Visi-
tatio Itlariæ, þann þr/tugasta dag Junii, á limta ári ríkis
þess högbornasta, siórmeklugasta, ví&frægasta första.og
lierra, kónúngs Frioreks annars, þess nafns, me& gu&s ná&
Konge til DanmerkUr og Noregs, vois allrakærasta og
ná&ugasla berra, á alnicnmlegu Öxarár þíngi, vorum vér
til nefndir af erlegum og velbur&ugum mönnum, Páli
Vigfússyni, lögmanni sunnan og auslan, og Eggert Hannes-
syni fyrir nor&an og vcstan á íslandi, fulla grcin á
a& gjöra, sem standa sKyldi um aldur og æfl, fyrir allt
fólk á íslandi, alna og óborna, kailmenu og konur, frá
þeim degi: hversu miklar fésektir og háfar refsíngar vera
skyldu á frændsemi og mæg&a spjöllum, hórdómum og
frillulífl, sem a& í vorum íslenzkum lögum ci var svo
fullulega né skilmerkilega ámálga& e&ur tik'inkaB, me&
því þann hei&urlegi, velbyr&ugi og hátlakta&i hófu&smann
Páll Siígsson, kóngl. majest. beíalníngsmann yfir allt ís-
land haf&i hér dóms á bi'&izt af lögmönnunum, og þótti
hér svo slórleg þörf og nau&syn á vera. sakir þeiriar óliæfu
og fordæ&uskapar, sem svo margan hendir opt og ósjaldan,
áreplirár, mest sakir hegningarlcvsis'.seniguofoi helri. ng^tn '
þá höfum vér þcssa grein á gjört, a&þær seytján1
persónur karlmanna og kvenna, a& frændsemi og mæg&r
um, scm til eru greiudar í þeim gömlu kirkjulögum,
') Det her tilsigiede Sted íindes i Biskop Arnes Christenret
cnp. xx (Thoikel. Ufig. S. 14'2), hvor der opregnes paa
Qvindesiden: móbir, systir, dóitir, stjúpmð&ir, sonarkona,'
bró&urkona, sonardóttir; sijúpilóttir, hró&unlóttir, sýstur-
dóltir, dótturdóltir, fo&urmó&ir, inó&urmó&ir, mó&ursystir,
fö&ursystir, mó&ir konu manns, systir konu man'ns.