Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (362,8 KB)
JPG (323,1 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


86 Stoiíe-Dojimsn.
1564 sem veri& Iiafa hér í Iandi& a6 fornu, skuln falla til
2. Juli. óbótamála og hafa fyrirgjörl lífiuu, karlmenn liöggvist
~"en konur drckkist; þcirra fé, fast og laust, stamli til
vors ná&ugasta herra kóngsins ná&a, livcrja væg& og
myskun sem hans háleit ná&, íyrir gu&s skuld og vorn
au&mjúltan bænarsta&, sakir fátæklar landsins vill liér á
• gjóra, svo a& hálíir þeirra peníngar mætti falla undir
hans náb og krúnuna, cn hálfir til fála'kra náuustu erf-
íngja, cptir því sem votlar réttarbót viríulcgs herra
Miiginísar kóngs Hákonarsonar um öll óbólamál', uta.n
laudráo og drotiins svik vio kóng.
þær persónur, som firnari eru ao ma'g&um cn fyrr
eru taldar í greindum lögum, og þarsló&u ékki iilgreiiidar,
sem eru: kona mó&urbró&ur og fö&urbró&ur, bió&urdóliir
konu manns og systurdóllir konu manns, og a&iar per-
söiiur jafnskjldar og mæg&ar, svo í karllcgg sem kvenna:
þá seljum vér þar á íx maika sekt, á hverju um sig, ogí
refsíng ix vandarhögg hvert um sig sem brotlegt ver&ur, og
sýslumenn skyldugir heima í svcitum þá relsíng á a& láta lcggja.
— En kunni þcssir menn í anna& sinn brollegir a& ver&a
og falla í sömu sök sín á millum, eouröörum jafnnánum
persónum, þáséuþausek xiij möiliimhverl um sig, og missi
hú&ina fyrir valdsmanni. Kunni þessir menn í þri&jasiiíni
brotlegir a& ver&aísama misferli, hai fyrirgjörtfé ogfri&i,
eptir slíkri myskun sem kóngur vill ágjöra, semfyrr scgir.
Ilveivelna þar sem sjskinabörn kunna sín á millum
brolleg a& verca, þá séu þau sek hálffimtu rnörk refsíng-
arlaust, sem fyrr hefir veri&, og skilist a& upp þa&an.
En ef þau ver&a brotleg í annaB sinni, gjaldi kóngi ix
merkur, hvort sem hann c&úr hún ver&a brollcg sín á
milli, e&ur vi& a&ra jafnskylda. Ver&i þau brotleg í
þri&ja sinni me& sarna luetti, fari bæ&i útlægsams árs, sem
þau fyrst vi& komast, til kóngsins ná&a, án nokl.ra fégjalda.
Ef þeir menn ver&a brollegir sern eru manni firr

') Den her tilsigtede Retterbod er trykt bagved den islandske
Text al Jonsbogen, Nr. xi, den danske Overs. S. 373.