Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Lovsamling for Island


Höfundur:
Ísland

Útgefandi:
Höst, 1853

á leitum.is Textaleit

21 bindi
856 blaðsíður
Skrár
PDF (376,0 KB)
JPG (338,2 KB)
TXT (2,1 KB)

PDF í einni heild (31,3 MB)

Deila

IA Þetta bindi á Internet Archive

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


Store-Dommen. 87
en systrúngar at frændsemi e&ur mæg&um, gjaldi kóngi 1564.
hálfa fjórou mörk í fyrsla sinni. Ver&i þau brotleg í 2. Juli.
annao sinni, gjaldi kóngi vij merknr. En ef þau hafa
ekki fé til, liaíi refsíng, ij vandarhögg fyrir hverja mörk
sem ógoldin er ao næstum fardögum, utan þau fái borg-
unarmanr. fyrir sig. Kuuni þau í þrioja sinn brotleg a&
ver&a sín á milli, eour vio a&ra jafnskylda, þá fari strax
úllæg af þeim fjóröúngi í næstu iij ár, ulan sá vili meiri
myskun á gjöra er kóngs vald hefir í hendi, eplir atvikum.
Veroi þrimenníngar brotlegir sín á milli, hvort heldur
sem er a& frændsemi eour mægoum, veri sek iij mörkum
í fyrsta sinn og skili eplir lóglega áminníng. Kunni þau
í annao sinn brotleg ab ver&a, eptir silt fyrra bætt brot,
þá sekist hvort um sig vj mörkum, og fari anna&hvort
úr héracinu. En ef þau ver&a fundin í þessum misferlum
í þrioja sinni, gjaldi ix merkur hvort, sem svo hefir brotio,
og fari annao af fjórðúnginum, hvort sem sýslumanni
meb dándimanna ráoi virbist heulugra a& fara skuli. En
kunni þau ao falla í fjóroa sinni, þá veri sek hvort um
sig xiij mörkum vib kóngdóminn og missi húoina. En ef
fyrskrifabir menn hafa ekki fé til, þá fái refsíng eptir
marka tali af vandarhöggnm, sem fyrr er sagt.
þær persónur, sem brotlcgar verba í þrioja og fjóroa
ættlegg, hvort sem er ab frændsemi e&ur mæg&um, þá
sluilu þau skilja og gjalda kóngi xij aura hvort fyrirsig,
og fyrirbjó&ist saman a& giptast utan me& kóngs leyfi.
Ver&i þau brolleg í anna& sinni, gjaldi kóngi iij merkur,
hvort l'yrir sig. En ef þau bijóta í þri&ja sinni í sama
misferli, gjaldikóngi vjmerkurhvortumsig. Eu efþaubrjóla
í fjórba sinni, missi hú&inahvortveggi og gjaldiengar féseklir.
þær persónur, sem löglega cru eigingiptar og kunna
í einföldum hórdóini brollcgar a& ver&a, gjaldi kóngi vj
merkur fyrsla sinn hvort nm sig. En ef giplur ma&ur
tckur gipta konu, e&ur gipt kona giptan mann, sokist
hvort um sig xij mörkum. En hvort þeirra, sem ei hefir
fé til a& gjalda a& næstum fardögurn, fái tvö vandarhögg
fyrir hverja mörk ógoldna, nemá sá vili meiri myskun